Leita í fréttum mbl.is

Afmćlismót TV fer fram 10. og 11. september


Taflfélag_Vestmannaeyja_90 ára_GunnarJúl8440806

Helgina 10.-11. september 2016 fer fram atskákmót í Eyjum í tilefni af  90 ára  afmćli Taflfélags Vestmannaeyja.

Keppendur verđa úr Eyjum og á fastalandinu. Reiknađ er međ flestir keppendur ofan af landi komi međ Herjólfi laugardaginn 10. september. frá Landeyjahöfn kl. 09.45 og til Eyja um kl. 10.30.  Akstur frá Reykjavík til Landeyjahafnar tekur tćplega  2 klst. og ţurfa farţegar og ökutćki ađ vera mćtt 30 mín. fyrir brottför Herjólfs frá Landeyjahöfn.  Algengt er  ađ farţegar geymi ökutćki sín á bílastćđum í Landeyjahöfn međan á dvöl ţeirra í Eyjum stendur.

Nćsta  ferđ til Landeyjahafnar frá Eyjum ađ loknu skákmótinu  er kl. 18.30  sunnudaginn 11. sept og nú síđasta ţann dag  kl. 21.00 um kvöldiđ. Mćting um borđ  30 mín. fyrir brottför.

Tefldar verđa níu umferđir, umhugsun 20 mín.  á  skák  auk 5 sek. á hvern leik.  Reiknađ er međ ađ umferđin taki um 60 mín. Skákstjóri verđur  Stefán Bergsson.

Laugardagur 10. sept. 2016

Kl. 12.00 – 17.00  Tefldar verđa fimm umferđir fyrri daginn.

Kl. 17.00 – 18.00   Skođunarferđ međ rútu um Heimaey.

Sunnudagur 11. sept. 2016

Kl. 12.00 - 16.00   Tefldar verđa fjórar umferđir seinni daginn.

Kl. 16.30 – 17.00   Mótsslit og verđlaunahending.

Ekkert ţátttökugjald á  atskákmótiđ og í  skođunarferđina.

Fyrstu verđlaun  verđa 75 ţús. kr., önnur verđlaun  kr. 50 ţús. kr. og ţriđju verđlaun  kr. 25 ţús. kr. Landsbankinn er helsti stuđningsađili mótsins.

Nánari upplýsingar um ferđir til  og frá Eyjum á  herjolfur.is og gistingu í Eyjum  á visitvestmannaeyjar.is   

Skráning ţátttakenda á 90 ára afmćlismótiđ  fer fram á Skák.is.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér

Afmćlisnefnd Taflfélags Vestmannaeyja.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband