Leita í fréttum mbl.is

Steinţór Baldursson látinn

Steinţór

Steinţór Baldursson er látinn fimmtugur ađ aldri. Hann lést ađfararnótt sunnudagsins. Steinţór var í stjórn til Skáksambands Íslands frá árinu 2011 til dauđadags og í stjórn Skákfélagsins Hugins (og ţar áđur Taflfélagsins Hellis) um langt árabil.

Steinţór var einn allra öflugasti skákdómari landsins og hafđi alţjóđleg dómararéttindi. Hann var einn skákdómara á Ólympíuskákmótinu í Tromsö 2014 og á Evrópumóti landsliđa í Laugardalshöllinni 2015. Steinţór var ţrautseigur međ afbrigđum og lét veikindin lítt stöđva sig. Hans síđasta skákstjóraverkefni var dómgćsla á Íslandsmótinu á Seltjarnarnesi í maí sl.

Steinţór í Tromsö

Steinţór lćtur eftir sig eiginkonu og ţrjú börn. Claire og börnum vil ég votta mína dýpstu samúđ. 

Steinţórs verđur sárt saknađ í Bakú ţar sem hann hefđi án efa notiđ sín mjög vel.

Frasi Steinţórs, "gríđarlega vandađ", mun hins vegar lifa međ íslenskri skákhreyfingu um ókomna tíđ.

Gunnar Björnsson,
Forseti Skáksambands Íslands


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 20
 • Sl. sólarhring: 85
 • Sl. viku: 263
 • Frá upphafi: 8705417

Annađ

 • Innlit í dag: 16
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband