Leita í fréttum mbl.is

Fall er fararheill – komiđ heilu og höldnu til Bakú – og ţó!

Kvennaliđiđ á flugvellinum

Langt ferđalag beiđ Bakú-faranna í gćrdag. Mćting var uppá BSÍ kl. 21:45 í gćr og uppá hótel var mćtt um kl. 23:00 í kvöld ađ stađartíma eđa tćpum sólarhring síđar.

Á ýmsu gekk á í ferđalaginu. Sumir tóku vart eftir ferđalaginu ţví ţeir sváfu allan tímann. Kannski rétt vaknađ til ađ nćra sig. Ađrir geta ekki sofiđ í flugvélum og voru međ stjarfa viđ komuna til Bakú.

Bragi Ţorfinnsson virđist hafa tekiđ ađ sér trúđshlutverk bróđur síns. Hann gleymdi passanum í flugvélinni og eftir nokkuđ jabl, jamm og fuđur kom hann í leitirnar eftir ađ helmingur starfsmanna flugvallarins í Bakú hafđi veriđ kallađur út. Á myndinni má sjá Braga leita af passanum.

Bragi leitar af passanum

Ţegar loks var búiđ ađ leysa vandamál Braga kom í ljós ađ farangurinn Íslendinganna 13 skilađi sér ekki. Seinkun var á fluginu frá Kaupamannahöfn til Istanbúl sem varđ til ţess ađ töskurnar komust ekki í flugiđ til Bakú. Ţurfti ţar hópurinn ađ fylla út alls konar pappíra sem tók sinn tíma.

Skýrslugerđ vegna týndra taskna

Ef ekki úr rćtist verđa íslensku keppendurnir međ óburstađar tennur í fyrramáliđ í illa lyktandi fötum! Reyndar er nćsta flug međ Turkish Airlines í nótt og vonandi verđa töskurnar mćttar í lobbýiđ í fyrramáliđ. Ef ekki verđur haldiđ í nćsta stórmarkađ til ađ kaupa tannbursta, tannkrem, nćrbuxur og ađrar nauđsynjar.

Vel var tekiđ á móti okkur í flugvellinum og aragrúi starfsmanna mótshaldara á ţönum. Fyrsta tilfinning fyrir mótshaldinu er ţví góđ.

Guđmundur Kjartansson kom í gćr en hann kom beint frá Abu Dhabi. Hann var vel útsofinn.

Á morgun fer fram setning mótsins. Hún hefst kl. 18:30 ađ stađartíma eđa 14:30 ađ íslenskum tíma. Slóđ verđur á Skák.is fyrir ţá sem vilja fylgjast međ setningu mótsins sem örugglega verđur mikiđ sjónarspil.

Fyrsta umferđ fer fram á föstudaginn. Umferđir hefjast kl. 11 ađ íslenskum tíma.

Kveđja frá Bakú,

Gunnar Björnsson


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 225
 • Frá upphafi: 8705015

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 148
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband