Leita í fréttum mbl.is

Kamsky og Zatonskih skákmeistarar Bandaríkjanna

KamskyBandaríska meistaramótinu lauk endanlega í kvöld ţegar ljóst var Anna Zatonskih vćri skákmeistari kvenna eftir sigur á Tatev Abrahamyan í úrslitaeinvígi.  Áđur hafđi Gata Kamsky tryggt sér sigur í opnum flokki, annađ áriđ í röđ en hann er fyrsti Bandaríkjamađurinn sem nćr ađ verja titilinn síđan Lev Alburt afrekađi ţađ 1984-85.  Kamsky vann Yuri Shulman í úrslitaeinvígi rétt eins og í fyrra. zatoniskh 

Engir halda meistaramót međ sama stíl og Bandaríkjamenn.  Keppendum var stillt upp í 2 flokka og svo tefld úrslita međ einvígum og bráđabana ef međ ţarf. Beinar útsendingar međ ótrúlega fjörlegum og skemmtilegum skýringum en hćgt er ađ nálgast sýnishorn á Chessvibes.   

Ítarlega frásögn um keppnina má lesa á Chessvibes og á heimasíđu bandaríska skáksambandsins.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (20.4.): 37
  • Sl. sólarhring: 109
  • Sl. viku: 269
  • Frá upphafi: 8764726

Annađ

  • Innlit í dag: 7
  • Innlit sl. viku: 145
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 7

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband