Leita í fréttum mbl.is

Áskell og Einar unnu Framsýnarmótiđ

Áskell Örn Kárason og Einar Hjalti Jensson unnu sigur á Framsýnarmóti Gođans Máta sem fram fór um helgina á Breiđumýri í Reykjadal. Ţeir höfđu mikla yfirburđi, gerđu jafntefli sín á milli og hlutu 6,5 vinning í 7 skákum. Ţriđji varđ Sigurđur Eiríksson međ 5 vinninga en hann gerđi sér lítiđ fyrir og vann landsliđskonurnar Jóhönnu Björg Jóhannsdóttur og Hallgerđi Helgu Ţorsteinsdóttur í lokaumferđunum tveimur. Haraldur Haraldsson varđ í fjórđa sćti međ 4,5 vinninga og Smári Sigurđsson varđ í 5. sćti einnig međ 4,5 vinninga, eftir sigur á Stefáni Bergssyni í gćr og jafntefli viđ Jón Ţorvaldsson í dag. 

Framsýnarmótiđ 2013 

Flest allir keppendur á Framsýnarmótinu 2013. 

Úrslit í 5. umferđ

Úrslit í 6. umferđ 

Úrslit í 7. umferđ 

Lokastađan. 

1 Kárason Áskell Örn2205  SA6.5  30.0
2FMJensson Einar Hjalti2305  Gođinn-Mátar6.530.0
3 Eiríksson Sigurđur1940  SA5.026.0
4 Haraldsson Haraldur2004  SA4.530.5
5 Sigurđsson Smári1710  Gođinn-Mátar4.526.0
6 Jóhannsdóttir Jóhanna Björg1911  Hellir4.525.5
7 Jónsson Logi Rúnar1364  SA4.522.5
8 Bergsson Stefán2131  SA4.031.5
9 Ţorvaldsson Jón 2165  Gođinn-Mátar4.031.5
10 Daníelsson Sigurđur G2030  Gođinn-Mátar4.029.5
11 Sigurđarson Tómas Veigar1982  Víkingaklúbburinn4.029.0
12 Ţorsteinsdóttir Hallgerđur H1949  Hellir4.026.5
13 Björgvinsson Andri Freyr1623  SA4.026.5
14 Sigurđsson Jakob Sćvar1805  Gođinn-Mátar4.024.0
15 Björnsson Gunnar2102  Hellir3.530.5
16 Ţórhallsson Símon1588  SA3.526.5
17 Ađalsteinsson Hermann1325  Gođinn-Mátar3.522.0
18 Ragnarsson Heimir Páll1455  Hellir3.521.5
19 Ásmundsson Sigurbjörn1191  Gođinn-Mátar3.024.5
20 Karlsson Sighvatur1307  Gođinn-Mátar3.021.0
21 Viđarsson Hlynur Snćr1074  Gođinn-Mátar3.020.0
22 Ingólfsson Eyţór Kári0  Gođinn-Mátar3.017.5
23 Gunnarsson Ari Rúnar0  Gođinn-Mátar3.016.0
24 Bessason Heimir1528  Gođinn-Mátar2.525.0
25 Kristjánsson Bjarni Jón0  Gođinn-Mátar2.523.5
26 Hermannsson Jón Ađalsteinn0  Gođinn-Mátar2.516.5
27 Ţórarinsson Helgi James0  Gođinn-Mátar2.021.0
28 Statkiewicz Jakub0  Gođinn-Mátar1.519.0
29 Ađalsteinsson Stefán Bogi0  Gođinn-Mátar1.018.5

 

2009 07 02 19.25.35 

Verđlaunahafar. Haraldur, Áskell og Sigurđur urđu efstir gesta, En Jón Ţorvaldsson Einar Hjalti Jensson urđu efstir Gođ-Máta. Á myndina vantar Smára Sigurđsson. 

Alls tók 29 keppendur ţátt í mótinu og ţar á međal voru nokkrir ungir skákmenn úr Ţingeyjarsýslu sem settu svip sinn á mótiđ. Sumir ţeirra voru ađ taka ţátt í sínu fyrsta stóra skákmóti. Ţeir fengu allir skákbćkur í ţátttökuverđlaun.  

Verđlaunahafar í yngri flokki
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 238
 • Frá upphafi: 8705058

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband