Leita í fréttum mbl.is

Yangyi Yu heimsmeistari unglinga

Ya Yangvi - nćst sterkasta ungmenni heimsHeimsmeistaramót unglinga, 20 ára og yngri, klárađist nýlega í Kocaeli í Tyrklandi. Íslandsvinir settu svip sinn á mótiđ enda lögum verđiđ eitt ađ keppikeflum Reykjavíkurskákmótsins ađ draga til landsins unga og efnilega skákmenn. Kínverjinn Yangyi Yu, sem tók í Reykjavíkurskákmótinu 2013, sigrađi á HM. Hann hlaut 11 vinninga í 13 skákum. Annar varđ Tyrkinn Alexander Ipatov, fráfarandi heimsmeistari, sem hefur tvívegis tekiđ hér ţátt.

Perúmađurinn Jorge Cori varđ svo í 3.-4. sćti og Wei Yi varđ í 4.-7. sćti en báđir hafa veriđ međal ţátttaka á Reykjavíkurskákmótinu. Wei Yi varđ einmitt yngsti stórmeistari heims eftir síđasta Reykjavíkurmót.

Heimsmeistari kvenna varđ rússneska stúlkan Aleksandra Goryachkikna. Í nćstu sćtum má finna nokkrar góđkunningja úr Reykjavíkurskákmótinu, ţćr Alina Kahlinskaya, Deysi Cori og Dinara Saduakassova.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 4
 • Sl. sólarhring: 22
 • Sl. viku: 231
 • Frá upphafi: 8704983

Annađ

 • Innlit í dag: 3
 • Innlit sl. viku: 155
 • Gestir í dag: 3
 • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband