Leita í fréttum mbl.is

EM ungmenna: Óskar Víkingur og Hilmir Freyr unnu í 2. umferđ

Óskar Víkingur á EM ungmennaÖnnur umferđ EM ungmenna fór fram í dag í Budva í Svartfjallalandi í dag. Óskar Víkingur Davíđsson (U8) og Hilmir Freyr Heimisson (U12) unnu sínar skákir. Óskar Víkingur hefur byrjađ afskaplega vel og unniđ báđar sínar skákir. Vignir Vatnar Stefánsson (U10) og Mikael Jóhann Karlsson (U18) gerđu báđir jafntefli. Vignir Vatnar hefur 1,5 vinning.

Bent er sérstaklega á skemmtilegt blogg Óskars Víkings sem fjallar einnig um ađstćđur á skákstađ.

Ţví miđur eru fréttir takmarkađar frá skákstađ en netiđ virkar ekki ekki nógu vel á skákstađ.


Úrslit annarrar umferđar:

 

NameFEDRtgResultNameFEDRtg
Lominadze GiorgiGEO00 - 1Davidsson Oskar VikingurISL1379
Helmer JanGER1575˝ - ˝Stefansson Vignir VatnarISL1782
Steinthorsson FelixISL15130 - 1Psyk RadoslawPOL1752
Heimisson Hilmir FreyrISL17421 - 0Pannwitz KaiSCO1522
Thorgeirsson Jon KristinnISL18240 - 1Fedotov NikitaRUS2048
Kolka DawidISL16660 - 1Tifferet ShakedISR1866
Tairi KrenarMKD1864˝ - ˝Karlsson Mikael JohannISL2068
Magnusdottir Veronika SteinunISL15770 - 1Thode GildaSUI1880


Stađa íslensku keppendanna:

SNoNameRtgIPts.Rk.Group
12Davidsson Oskar Vikingur13792.04Open8
12Stefansson Vignir Vatnar17821.531Open10
72Heimisson Hilmir Freyr17421.067Open12
108Steinthorsson Felix15130.0115Open12
88Thorgeirsson Jon Kristinn18240.587Open14
108Kolka Dawid16660.0105Open14
57Karlsson Mikael Johann20680.557Open18
59Magnusdottir Veronika Steinun15770.063Girls16

 

Mikael Jóhann teflir í flokki 18 ára og yngri, Jón Kristinn og Dawid í flokki 14 ára og yngri, Hilmir Freyr og Felix í flokki 12 ára og yngri, Vignir Vatnar í flokki 10 ára og yngri, Óskar Víkingur í flokki 8 ára og yngri og Veronika Steinunn í flokki stúlkna 16 ára og yngri. Fararstjórar og ţjálfarar eru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 3
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 8704982

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 154
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband