Leita í fréttum mbl.is

EM ungmenna: Vignir Vatnar og Óskar Víkingur unnu í fyrstu umferđ

Óskar Víkingur DavíđssonEM ungmenna hófst í dag í Budva í Svartfjallalandi. Átta íslenskir fulltrúar taka ţátt í mótinu. Vignir Vatnar Stefánsson, sem teflir í flokki 10 ára og yngri, og Óskar Víkingur Davíđsson, sem teflir í flokki 8 ára og yngri, unnu sínar skákir. Jón Kristinn Ţorgeirsson, sem teflir í flokki 12 ára og yngri, gerđi jafntefli. Ađrar skákir töpuđust.

Takmarkađar fréttir hafa borist frá íslenska hópnum í Budva en einhver netvandrćđi munu vera til stađar eins og svo oft í fyrstu umferđum svo stórra móta.

Úrslit fyrstu umferđar:

 

NameFEDRtgResultNameFEDRtg
Davidsson Oskar VikingurISL13791 - 0Morgunov MarcAUT0
Stefansson Vignir VatnarISL17821 - 0Panfilii LaurentiuMDA1428
Matviishen ViktorUKR21151 - 0Heimisson Hilmir FreyrISL1742
Ivannikau MaksimBLR18621 - 0Steinthorsson FelixISL1513
Tica SvenCRO2105˝ - ˝Thorgeirsson Jon KristinnISL1824
Petrov Vladimir SergeevBUL20141 - 0Kolka DawidISL1666
Karlsson Mikael JohannISL20680 - 1Nasuta GrzegorzPOL2343
Haszon Kamilla SaraHUN19321 - 0Magnusdottir Veronika SteinunISL1577


Mikael Jóhann teflir í flokki 18 ára og yngri, Jón Kristinn og Dawid í flokki 14 ára og yngri, Hilmir Freyr og Felix í flokki 12 ára og yngri, Vignir Vatnar í flokki 10 ára og yngri, Óskar Víkingur í flokki 8 ára og yngri og Veronika Steinunn í flokki stúlkna 16 ára og yngri. Fararstjórar og ţjálfarar eru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 19
 • Sl. sólarhring: 86
 • Sl. viku: 262
 • Frá upphafi: 8705416

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 155
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband