Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur vann í fjórđu umferđ

Guđmundur Kjartansson í Búdapest 2010Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), vann Ţjóđverjann Ţjóđverjann Jens Schulz (2156) í fjórđu umferđ Czech Open sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 3 vinninga og er í 19.-62. sćti.  

Í 5. umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ indverska alţjóđlega meistarann Santosh Gujrathi Vidit (2492).

Efstir međ fullt hús eru stórmeistararnir Anton Korobov (2657), Úkraínu, og Alexandr Rakhmanov (2590), Rússlandi, og sćnski alţjóđlegi meistarinn Hans Tikkanen (2469).

Alls taka 308 skákmenn ţátt í efsta flokki Czech Open sem fram fer 23.-31. júlí í Pardubice í Tékklandi, ţar á međal 42 stórmeistarar, 10 stórmeistarar kvenna og 65 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er númer 100 í stigaröđ keppenda.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 28
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 256
  • Frá upphafi: 8764945

Annađ

  • Innlit í dag: 26
  • Innlit sl. viku: 174
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband