Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur tapađi í sjöundu umferđ í Pardubice

Guđmundur Kjartansson í Búdapest 2010Alţjóđlegi meistarinn, Guđmundur Kjartansson (2384), tapađi fyrir rússneska skákmeistaranum (CM), Mikhail Antipov (2238) í sjöundu umferđ Czech Open sem fram fór í dag.   Guđmundur hefur 3,5 vinning og er í 129.-183. sćti.

Í áttundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ, ţýska FIDE-meistarann Juergen Kaufeld (2270). 

Efstur međ 6,5 vinning er úkraínski stórmeistarinn Anton Korobov (2657) en annar međ 6 vinninga er sćnski alţjóđlegi meistarinn Hans Tikkanen (2469).

Fjórar skákir Guđmundar eru ađgengilegar á vef mótsins og fylgja ţćr međ fréttinni.

Alls taka 308 skákmenn ţátt í efsta flokki Czech Open sem fram fer 23.-31. júlí í Pardubice í Tékklandi, ţar á međal 42 stórmeistarar, 10 stórmeistarar kvenna og 65 alţjóđlegir meistarar.  Guđmundur er númer 100 í stigaröđ keppenda.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 18
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 185
  • Frá upphafi: 8764030

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband