Leita í fréttum mbl.is

Björgvin Smári jólahrađskákmeistari SSON

Jólahrađskákmót SSON var haldiđ sl. ţriđjudag og mćttu sex höfđingjar til leiks. 
Ćfingaleysi virtist hrjá menn á köflum en úr varđ hiđ skemmtilegasta mót. 
Fyrrverandi formađur félagsins Björgvin Smári var í miklum ham og vann mótiđ međ fullu húsi. 

Í verđlaun var hin ágćta bók Garđars Sverrissonar um Fischer. 
Tefld var tvöföld umferđ og umhugsunartími 5 mín. Mótiđ fór fram í Fischersetri. 

Úrslit:

1. Björgvin Smári         10 v. 
2. Sverrir Unnarsson      6. v. 
3.-4. Ingimundur og 
      Úlfhéđinn Sigurmds. 4.5 v.
5. Magnús Garđarsson      3.5 v. 
6. Ţorvaldur Siggason     1.5 v. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.7.): 7
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 184
 • Frá upphafi: 8705288

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband