Leita í fréttum mbl.is

Vignir Vatnar jólahrađskákmeistari TR

Jólahrađskákmót TR

Ţađ var rífandi stemming í Skákhöllinni ţegar 35 stríđalin jólabörn mćttu til leiks á Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur í gćrkvöldi. Tefldar voru 2×7 umferđir međ 5 mínútur á klukkunni.

Sigurvegari síđasta árs Oliver Aron Jóhannesson var mćttur til ađ verja titilinn en einnig margar ađrar ţekktar klukkubarningsvélar eins og Ólafur B. Ţórsson, Gunnar F. Rúnarsson og Billiardsbars-brćđurnir Jóhann Ingvason og Kristján Örn Elíasson.

Yngsta kynslóđin lét sig heldur ekki vanta enda ávallt í góđu formi fyrir hrađskákirnar.  Ţannig var Adam Omarsson mćttur ásamt móđur sinni Lenku og Freyja Birkisdóttir ásamt brćđrum sínum Birni og Bárđi.  Ţađ var einnig Vignir Vatnar nokkur Stefánsson sem sýndi strax ađ frábćr árangur hans á Atskákmóti Icelandair var enginn tilviljun og byrjađi strax ađ véla andstćđinga sína niđur eftir öllum kúnstarinnar reglum.

Eftir átta umferđir var Vignir einn efstur međ 7 1/2 vinning og hafđi ţá m.a. lagt ađ velli Örn Leo Jóhannsson 2-0 og FM Grafarvogsvélina Dag Ragnarsson 1 1/2 -1/2.  Fast á hćla honum vinning á eftir var Ólafur B. Ţórsson og ţeir tveir mćttust í nćstu viđureign.  Ţar hafđi Óli sigur 2-0 í hörkuskákum.  Vignir lét ţađ ţó ekki hafa áhrif á sig og sigrađi síđustu fjórar skákir sínar í mótinu og kom í mark međ 11 1/2 vinning. Ólafur B. ţurfti 1 vinning úr lokaskákunum tveimur en fékk ţađ erfiđa hlutskipti ađ ţurfa ađ sćkja hann gegn sigurvegara síđasta árs Oliver Aron.  Ţađ tókst ekki ţví Oliver sigrađi viđureignina 1 1/2 – 1/2 eftir mikinn klukkubarning og ţví varđ Óli ađ gera sér annađ sćtiđ ađ góđu međ 11 vinninga.  Oliver varđ svo ţriđji međ 10 1/2 vinning.

Taflfélag Reykjavíkur ţakkar öllum ţeim sem lögđu leiđ sína í Feniđ í gćrkvöldi og tóku ţátt.  Skákţing Reykjavíkur sem haldiđ hefur veriđ samfleytt í 85 ár og er elsta mót landsins hefst svo á sunnudaginn.  Viđ vonumst til ađ sjá sem flesta á ţví stórskemmtilega móti.  Gleđilega hátíđ!

Úrslit og lokastađan í Jólahrađskákmóti TR 2015 hér.

Nánar á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 0
 • Sl. sólarhring: 42
 • Sl. viku: 237
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 164
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband