Leita í fréttum mbl.is

Frábćr byrjun Hilmis í Řbro

Hilmir Freyr Heimisson (1947) byrjar frábćrlega á CXU-nýársmótinu í Řbro í Danmörku sem nú er í gangi. Eftir 4 umferđir er Hilmir í 1.-6. sćti međ 3˝ vinning og ţađ ţrátt fyrir ađ hafa teflt upp fyrir sig í öllum umferđum og vera ađeins nr. 44 í stigaröđ 65 keppenda. Í morgun vann hann Danann Brian Jörgen Jörgensen (2275). Hvort ađ sá sé eitthvađ skyldur Jörundi hundadagakonungi skal ósagt látiđ. Henrik Danielsen (2502), sem einnig tekur ţátt, hefur 3 vinninga og er í 7.-14. sćti.

Fimmta umferđ hefst kl. 18. Ţá teflir Hilmir viđ Danann Jan Nordenbćk Pedersen (2213) en Henrik viđ Jens Albert Ramsdal (2182). Báđir verđa ţeir í beinni.

 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 273
  • Frá upphafi: 8764851

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 149
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband