Leita í fréttum mbl.is

Magnus Carlsen sigurvegari Katar-mótsins

Carlsen í Shamkir
Magnus Carlsen (2834) sigrađi á Qutar Masters Open sem lauk rétt í ţessu í Doha í Katar. Heimsmeistarinn hlaut 7 vinninga, eftir stutt jafntefli viđ Vladimir Kramnik (2796) í lokaumferđinni og kom jafn í mark og kínverski stórmeistarinn Yu Yangyi (2736). Ţeir tefldu tveggja skáka einvígi til úrslita međ styttri umhugsunartíma og ţar vann Magnús auđveldan 2-0 sigur. Heimsmeistarinn greinilega enn bestur í spilinu ţrátt fyrir smá hikst á EM.

Kramnik (2796), Sergei Karjakin (2766), Sanan Sjugirov (2646), Ni Hua (2693) og Vassily Ivanchuk (2710) urđu í 3.-7. sćti međ 6˝ vinning.

Kramnik hefur heldur betur veriđ ađ sćkja í sig veđriđ síđustu misseri og er nú kominn í annađ sćti stigalistans.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Ţórhallsson

Viđ stöndum öll međ KROSSFÁNANUM!

Jón Ţórhallsson, 29.12.2015 kl. 18:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 32
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 181
 • Frá upphafi: 8705238

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband