Leita í fréttum mbl.is

Íslensku ólympíuliðin valin

Íslensku liðin sem tefla á ólympíuskákmótinu í Dresden í Þýskalandi 12.-25. nóvember nk. hafa verið valin.   Sama lið teflir í opnum  flokki og náði svo góðum árangri í EM landsliða í fyrra.  Í kvennaliðnu eru hins tveir nýliðar, sem áður hafa ekki teflt með a-landsliði Íslands, þær Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir og Elsa María Kristínardóttir.  

Opinn flokkur:

 • SM Hannes Stefánsson (2566)
 • SM Héðinn Steingrímsson (2540)
 • SM Henrik Danielsen (2526)
 • AM Stefán Kristjánsson (2477)
 • SM Þröstur Þórhallsson (2449)

Kvennaflokkur:

 • KSM Lenka Ptácníková (2259)
 • KFM Guðlaug Þorsteinsdóttir (2156)
 • Hallgerður Helga Þorsteinsdóttir (1907)
 • Sigurlaug R. Friðþjófsdóttir (1819)
 • Elsa María Kristínardóttir (1778)

Heimasíða mótsins


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíðurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sæki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.12.): 6
 • Sl. sólarhring: 49
 • Sl. viku: 326
 • Frá upphafi: 8694121

Annað

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 253
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband