Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun 1. nóvember. Hannes Hlífar Stefánsson hefur endurheimt toppsćtiđ, Adolf Petersen er stigahćsti nýliđinn og Stephan Briem er hćkkunarkóngurinn frá október-listanum.

Topp 20

Alls hafa 409 íslenskir skákmenn virk skákstig og fjölgar ţeim jafnt og ţétt. Hannes Hlífar Stefánsson (2570) endurheimti toppsćtiđ ţrátt fyrir ađ lćkka um 1 stig. Héđinn Steingrímsson (2564) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2563) eru skammt undan. 

Listann má nálgast í heild sinni hér.

19 af 20 skákmönnum á topp 20 voru međ reiknađar skákir.

No.NameTitStigDiffGms
1Stefansson, HannesGM2570-15
2Steingrimsson, HedinnGM2564-85
3Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256345
4Hjartarson, JohannGM254125
5Olafsson, HelgiGM254014
6Petursson, MargeirGM251313
7Danielsen, HenrikGM2477-31
8Arnason, Jon LGM2471-73
9Kristjansson, StefanGM2459-53
10Thorfinnsson, BragiIM2453185
11Gunnarsson, Jon ViktorIM2450-75
12Gretarsson, Helgi AssGM244800
13Kjartansson, GudmundurIM2438115
14Thorsteins, KarlIM2432-72
15Gunnarsson, ArnarIM243105
16Thorhallsson, ThrosturGM241764
17Thorfinnsson, BjornIM240465
18Johannesson, Ingvar ThorFM23771014
19Ulfarsson, Magnus OrnFM2375-104
20Arngrimsson, DagurIM2375-33


Nyliđar


Sautján nýliđar eru á listanum nú og hafa mjög líklega aldrei veriđ fleiri. Ţeirra stigahćstur er Adolf Petersen (1841) en nćstir eru Ólafur G. Ingason (1773) og Einar S. Einarsson (1756).

 

No.NameTitStigDiffGms
1Petersen, Adolf 184118415
2Ingason, Olafur G 177317736
3Einarsson, Einar S 175617565
4Stefansson, Kristjan 175217527
5Johannsson, Gudmundur I 170417046
6Stefansson, David 163316337
7Moller, Thordur 162416245
8Karason, Fannar Breki 143914397
9Ingveldarson, Thorvaldur Kari 138913896
10Arnarson, Hilmir 134513455
11Signyjarson, Arnar Smari 131513155
12Petursson, Ulfur Orri 129812985
13Gunnlaugsson, Arnor 122612266
14Hardarson, Gudni Karl 115211525
15Ragnarsson, Rikhard Skorri 109910997
16Thorisson, Bjartur 1071107110
17Sveinbjornsdottir, Elisabet Xian 102610265

 

Mestu hćkkanir

Ólafur Evert Úlfsson (230) hćkkar langmest allra frá október-listanm. Í 2. og 4. sćti eru Stephan Briem (142) og Benedikt Briem (122). Á milli ţeirra er Vignir Vatnar Stefánsson (136).

No.NameTitStigDiffGms
1Ulfsson, Olafur Evert 169423012
2Briem, Stephan 173614211
3Stefansson, Vignir Vatnar 229913614
4Briem, Benedikt 119912211
5Karlsson, Isak Orri 13419712
6Moller, Tomas 11229410
7Gudmundsson, Gunnar Erik 1167858
8Mai, Aron Thor 18937314
9Karason, Halldor Ingi 1757693
10Lemery, Jon Thor 16596813
11Johannsson, Birkir Isak 1531583
12Gardarsson, Hakon 1152542
13Hardarson, Jon Trausti 21575214
14Baldursson, Hrannar 2184494
15Hakonarson, Sverrir 14604610
16Mai, Alexander Oliver 17174212
17Magnusson, Thorlakur 1807384
18Grimsson, Grimur 1790383
19Johannesson, Haki 1759374
20Dadason, Gudmundur 2128345


Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2210) er langstigahćsta skákkona landsins. Í nćstu sćtum eru Hallgerđur Helga (2050) og Guđlaug Ţorsteinsdćtur (2018).

 

No.NameStigDiffGms
1Ptacnikova, Lenka2210135
2Thorsteinsdottir, Hallgerdur205000
3Thorsteinsdottir, Gudlaug201893
4Davidsdottir, Nansy1901-44
5Finnbogadottir, Tinna Kristin189401
6Kristinardottir, Elsa Maria1812-248
7Magnusdottir, Veronika Steinunn17921413
8Hauksdottir, Hrund1776-203
9Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina1764-3811
10Helgadottir, Sigridur Bjorg1763-61


Stigahćstu ungmenni landsins

Vignir Vatnar Stefánsson (2299) er stigahćsta ungmenni landsins 20 ára og yngri. Í nćstu sćtum eru Dagur Ragnarsson (2244) og Oliver Aron Jóhannesson (2235).

No.NameTitStigDiffGms
1Stefansson, Vignir Vatnar 229913614
2Ragnarsson, DagurFM22441213
3Johannesson, OliverFM2235-2814
4Hardarson, Jon Trausti 21575214
5Birkisson, Bardur Orn 212665
6Thorgeirsson, Jon Kristinn 21242210
7Heimisson, Hilmir Freyr 211367
8Thorhallsson, Simon 208500
9Jonsson, Gauti Pall 2036-4614
10Birkisson, Bjorn Holm 2009-105

 

Stigahćstu senior skákmenn landsins (65+)

Friđrik Ólafsson (2373) er langstigahćsti skákmađur landsins 65 ára og eldri. Í nćstu sćtum eru Jónas Ţorvaldsson (2258)og Arnţór Sćvar Einarsson (2252).

No.NameTitStigDiffGms
1Olafsson, FridrikGM237300
2Thorvaldsson, Jonas 225800
3Einarsson, Arnthor 225281
4Viglundsson, Bjorgvin 2185-313
5Thorvaldsson, Jon 216800
6Kristinsson, Jon 2166114
7Fridjonsson, Julius 214500
8Gunnarsson, Gunnar K 2115-355
9Kristjansson, Olafur 2112124
10Briem, Stefan 2094-233


Heimslistinn

Magnus Carlsen (2853) er stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Fabiano Caruana (2823) og Maxime Vachier-Lagrave (2811). Topp 100 má finna í heild sinni hér.

Fljólega verđur samantekt um ný alţjóđleg hrađskákstig.

Reiknuđ innlend skákmót

  • Hrađskákkeppni taflfélaga (undanúrslit og úrslit)
  • Haustmót TR (a-, b- og c-flokkar)
  • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • Haustmót SA (a- og b-flokkar)
  • Atkvöld Hugins (hrađ- og atskák)
  • 15 mínútna mót Hugins (atskák)
  • Íslandsmót ungmenna (atskák)
  • Hausthrađskákmót TR
  • Hausthrađskákmót SA

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 71
  • Sl. sólarhring: 74
  • Sl. viku: 237
  • Frá upphafi: 8764680

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 146
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband