Leita í fréttum mbl.is

Vel sótt U-2000 mót hófst á miđvikudag

IMG_8761-1024x683

Hún var skemmtileg stemningin í salarkynnum TR á miđvikudagskvöld ţegar U-2000 mótiđ var keyrt í gang annađ áriđ í röđ eftir vel heppnađa endurvakningu en tvöfalt fleri sćkja mótiđ í ár en í fyrra, eđa ríflega 40 keppendur. Margar af viđureignum fyrstu umferđar urđu jafnar og spennandi en keppendahópurinn samanstendur af ungum og upprennandi skákmönnum sem og ţeim reynslumeiri og lengra komnu. Ţó ađ flest úrslit hafi veriđ eftir bókinni er alveg á hreinu ađ ţađ er ekkert gefiđ fyrir ţá stigahćrri og ljóst ađ afar skemmtilegt mót er framundan.

Stigahćstur keppenda er sigurvegari mótsins í fyrra, Haraldur Baldursson (1957), og verđur ađ teljast líklegt ađ hann verđi í harđri baráttu um ađ endurtaka leikinn. Hóf hann einmitt mótiđ međ sigri á liđsmanni Vinjar, Hjálmari Sigurvaldasyni (1495), sem lćtur sig sjaldnast vanta á mót félagsins. Nćstur í stigaröđinni er hinn norskćttađi Jon Olav Fivelstad (1918) sem stöđvađi loks taplausa hrinu Ólafs Everts Úlfssonar (1464). Ţriđji í röđinni er síđan hinn ungi og efnilegi Dawid Kolka (1907) sem lagđi Davíđ Arnarson (1424).

Ríflega 300 Elo-stigum munađi á Guđmundi Aronssyni (1767) og Jóhanni Bernhard Jóhannssyni (1426) ţar sem sá síđarnefndi hafđi sigur. Ţá gerđu jafntefli Helgi Pétur Gunnarsson (1801) og Ţorsteinn Magnússon (1379), sem og Örn Alexandersson (1217) og Agnar Darri Lárusson (1755).

Önnur umferđ fer fram nćstkomandi miđvikudagskvöld og hefst á slaginu 19.30. Áhorfendur eru velkomnir og er vert ađ nefna ađ Birnu-kaffi verđur opiđ ţar sem gćđa má sér á dýrđarinnar veigum. Skákir fyrstu umferđar eru ađgengilegar á pgn formi hér ađ neđan en ţađ var Dađi Ómarsson sem sá um innsláttinn.

Sjá myndskreytta frásögn á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 1
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8764055

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 151
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband