Leita í fréttum mbl.is

Ađalfundur GM Hellis fer fram 8. maí

Stjórn Skákfélagsins GM-Hellis bođar til ađalfundar félagsins sem haldinn verđur fimmtudagskvöldiđ 8. maí og hefst fundurinn kl 20.00. Ađalfundurinn fer fram á tveim stöđum samtímis međ fjarfundarbúnađi. Félagsmenn norđan heiđa hittast í ađstöđu Ţekkingarnets Ţingeyinga ađ Hafnarstétt á Húsavík. Félagsmenn sunnan heiđa hittast í ađstöđu Sensu ađ Klettshálsi 1 í Reykjavík.

Stjórn GM Hellis leggur til ađ fundarstjóri verđi Helgi Áss Grétarsson.

Dagskrá fundarins er eftirfarandi samkvćmt samţykktum félagsins.

(1) Kosinn fundarstjóri og fundarritari.
(2) Flutt skýrsla stjórnar.
(3) Lagđir fram reikningar félagsins sem ná yfir síđastliđiđ almanaksár.
(4) Umrćđur um störf stjórnar og afgreiđsla reikninga.
(5) Kosning formanns og varaformanns.
(6) Kosning stjórnar
(7) Kosnir tveir endurskođendur ađ reikningum félagsins.
(8) Formleg inntaka nýrra félagsmanna
(9) Félagsgjöld ákvörđuđ.
(10) Lagabreytingatillögur sem séu löglega bođađar
(11) Önnur mál.

Félagsmenn hafa fengiđ í tölvupósti nauđsynleg fundargögn.

Međ óskum um góđa mćtingu á ađalfundinn.

Stjórn Skákfélagsins GM Hellis.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 32
  • Sl. sólarhring: 36
  • Sl. viku: 260
  • Frá upphafi: 8764949

Annađ

  • Innlit í dag: 29
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 25
  • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband