Leita í fréttum mbl.is

Stemming á öđru skemmtikvöldi T.R.

Ţađ var mikil stemming á öđru skemmtikvöldi Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór á föstudagskvöldiđ.  Níu sterk liđ voru mćtt til leiks í "Heili og hönd" ţar sem tefldar voru Fischer Random stöđur.  Reglulega var gert hlé á taflmennskunni til ađ hlađa batteríin og heimsćkja nágranna okkar á Billiardbarnum. Taflmennskan var oft á tíđum mjög skrautleg líkt og á Íslandsmeistaramótinu í Fischer Random fyrir mánuđi síđan.

 

Ţađ varđ fljótt ljóst ađ keppnin yrđi afar hörđ og jöfn en fyrir lokaumferđina gátu enn fjögur liđ landađ sigrinum.  Enda fóru leikar svo á endanum ađ ţrjú liđ urđu efst og jöfn međ 6 vinninga.  Ţađ ţurfti síđan ţrefaldan stigaútreikning til ađ krýna Jón Viktor Gunnarsson og Ólaf Kjartansson sem sigurvegara.  Í öđru sćti höfnuđu Ţorvarđur F. Ólafsson og Ingvar Ţór Jóhannesson og bronsiđ tóku svo Bergsteinn Einarsson og Sigurđur P. Steindórsson.  

Reyndar virđist sem Bergsteinn hafi landađ öllum vinningum bronsliđsins, ţví hann tilkynnti ćtíđ úrslit síns liđs annađhvort međ "Bergsteinn vann" eđa "Siggi Palli tapađi"!

 

Líkt og á fyrsta skemmtikvöldi Taflfélagsins voru vegleg verđlaun veitt fyrir ţrjú efstu sćtin í formi medalía og inneignar á Billiardbarnum ţar sem kvöldinu var slúttađ međ glans.

Viđ hjá Taflfélaginu ţökkum kćrlega fyrir ţátttökuna, og nćsta skemmtikvöld verđur vćntanlega haldiđ í lok maí.  Allar tillögur ađ keppnisfyrirkomulagi ţá eru vel ţegnar og verđa grandskođađar!

Hér má sjá myndir frá skemmtikvöldinu.

 

Úrslit:

1-3   Jón Viktor og Ólafur K,     6     
Ţorvarđur og Ingvar Ţ,      6     
Bergsteinn og Sigurđur P,   6
4-5  Hilmar og Guđmundur K,      5     
Rúnar Berg og Stefán K,     5
6-7  Róbert og Kjartan M,        3     
Elsa og Jóhanna,            3  8  
Arnar E og Harpa,           2  9  
Hjálmar og Hörđur,          0

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 3
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 282
  • Frá upphafi: 8764813

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 157
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband