Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Vopn sem dugđi

Helgi Ólafsson„Hvađ á ađ gera á móti ţessum leik," spurđi frćgur stórmeistari og lék kóngspeđinu fram um tvo reiti. Skákmenn eru alltaf ađ glíma viđ ţessa spurningu og ţađ er ekkert svar rétt. Í ţrem einvígjum átti Viktor Kortsnoj erfitt međ ađ finna haldgott vopn gegn kóngspeđi Karpovs sem síđar átti viđ ţetta sama vandamál ađ stríđa ţegar hann mćtti Kasparov. Frumkvćđiđ liggur hjá hvítum og eina markmiđiđ sem svartur getur haft í byrjun tafls er ađ fá teflanlega stöđu. Ţannig komst ungverski stórmeistarinn Lajos Portisch ađ orđi og lćrimeistari hans, Mikhael Botvinnik, hefur áreiđanlega veriđ á sömu skođun. Botvinnik valdi yfirleitt byrjanir sem hann taldi liggja vel ađ stíl hans. Í öđru einvígi sínu viđ Tal áriđ 1961, sem hann vann 13:8, reyndist Caro-Kann vörnin ţađ vopn sem dugđi. Ţessi byrjun lćtur ekki mikiđ yfir sér og er frekar auđlćrđ. Í einni af úrslitaviđureignum Íslandsmóts skákfélaga á dögunum milli Taflfélags Vestmannaeyja og GM Hellis sló ţeirri hugsun niđur hjá greinarhöfundi ađ Caro-Kann vörnin vćri rétta vopniđ. Fyrr en varđi vorum viđ komnir a slóđir Tal og Botvinnik:

Ţröstur Ţórhallsson GM Hellir _ Helgi Ólafsson TV

Caro Kann

1. e4 c6 2. d4 d5 3. e5 c5

Leikur Botvinniks. Algengara er 3. .... Bf5.

4. dxc5 e6 5. Rf3 Bxc5 6. Bd3 Rc6 7. O-O Rge7 8. He1 Rg6 9. c3 O-O 10. Be3 Be7

Uppskipti komu einnig til greina en hvítur á vandrćđum međ ađ stađsetja e3-biskupinn.

11. Bd2 Bd7 12. a4 f6 13. exf6 Bxf6 14. Ra3 e5 15. Db3 Bg4 16. Be4 Be6 17. Bxg6 hxg6 18. Dxb7

Hvítur seilist eftir „eitrađa" peđinu en svartur hefur nćgar bćtur.

18. ... Ra5 19. Da6 Bc8! 20. Db5 a6 21. De2 Bg4 22. h3 Bxf3 23. gxf3

Alls ekki 23. Dxf3 vegna 23. ... Bh4 og 24. .... Bxf2+.

23. ... Dd7 24. Dd3 Rb3 25. Had1 Had8 26. Kg2 Dxa4 27. Dxg6 Hd6 28. Be3 Dc6 29. Dg4?

Eftir ţennan leik á hvítur í erfileikum. _Houdini" mćlir međ 29. Dc2 međ jöfnu tafli en forsenda slíks mats eru útreikningar sem ekki nokkur skákmađur hefur vald yfir!

29. ... Be7 30. h4 Hg6 31. Bg5 Hf4! 32. Dg3

Hvítur reynir ađ halda stöđu sinni saman á kóngsvćng en nú fellur fyrsta sprengjan.

gcqsa5uo.jpg32. .. Hxh4! 33. Hxe5

Lítt stođar 33. Dxh4 Hxg5+ 34. Kh3 De6+ 35. Kh2 Hg2+og drottningin fellur.

33. ... Hh5 34. f4

Eđa 34. Hdxd5 Dxd5! 35. Hxd5 Hhxg5 og vinnur mann.

34. ... d4+ 35. f3 Bf6! 36. cxd4 Rxd4!

Hvítur vonađist eftir 36. ... Bxe5? 37. dxe5 og hvítur heldur velli.

37. Hxd4 Bxe5 38. Hc4

- og gafst upp um leiđ ţví stađan er vonlaus eftir t.d. 38. .... Dd7. Hann gat veitt meira viđnám međ 38. Hd8+ Kh7 39. Dg4 en ţá kemur 39. ... Hgxg5! 40. fxg5 Hh2+ 41. Kf1 Dc1+ og mát í nćsta leik.

Helgi Áss međ á Íslandsţingi

Keppni í landsliđsfokki á Skákţingi íslands fer fram í Stúkunni á Kópavogsvelli dagana 23. maí-1. júní. Ţetta er sami keppnisstađur og á mótinu fyrir tveim árum. Keppendur verđa tíu talsins og međal ţeirra er Helgi Áss Gretarsson sem tefldi síđast á Íslandsmóti fyrir tíu árum. Ţessir eru skráđir til leiks: Hannes Hlífar Stefánsson, Héđinn Steingrímsson, Hjörvar Steinn Grétarsson, Stefán Kristjánsson, Henrik Danielsen, Bragi Ţorfinnsson, Helgi Áss Grétarsson, Ţröstur Ţórhallsson, Guđmundur Kjartansson og Björn Ţorfinnsson.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 20. apríl 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband