Leita í fréttum mbl.is

Bárđur Örn og Vignir Vatnar kjördćmismeistarar Reykjaness

Kjördćmamót Reykjanes fór fram í dag. Í eldri flokki sigrađi Bárđur Örn Birkisson eftir spennandi keppni viđ tvíburabróđur sinn Björn Hólm en ţađ ţurfti tvöfalt einvígi ţeirra brćđra til ađ fá fram úrslit sem Bárđur vann í bráđabanaskák (Armageddon) eftir ađ einvígi ţeirra hafđi endađ 1 - 1. Í 3. sćti varđ Sóley Lind Pálsdóttir. Frá Reykjanesi í eldri flokki kemur ţví Bárđur Örn á Landsmótiđ sem fulltrúi kjördćmisins. Björn kemst svo reyndar einnig inn á Landsmótiđ sem varamađur á skákstigum.

Lokastöđu eldri flokksins má sjá á Chess-Results.

Í yngri flokki var keppni mjög spennandi og ţurfti ađ tefla til úrslita um öll sćti. Svo fór ađ lokum ađ Vignir Vatnar vann einvígi viđ Felix 2-0 um 1. sćtiđ og Bjarki vann úrslitamót viđ Brynjar og Ţorstein um 3. sćtiđ. Frá Reykjanesi í yngri flokki koma ţví Vignir Vatnar, Felix og Bjarki á Landsmótiđ sem fulltrúar kjördćmisins.

Einstök úrslit yngri flokksins má sjá á Chess-Results

Landsmótiđ í skólaskák hefst á morgun kl. 15. Teflt er í húsnćđi SÍ. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 6
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 233
 • Frá upphafi: 8704985

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 157
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband