Leita í fréttum mbl.is

Björgvin sigursćll hjá Ásum

Björgvin VíglundssonŢrjátíu vígamenn í skák mćttu til leiks í Stangarhylnum í fyrradag, sumir vígfúsari en ađrir eins og gengur. Björgvin Víglundsson var vopnfimur ađ vanda, hann leyfđi ađeins eitt jafntefli ţađ var ađeins Össur Kristinsson sem hélt jöfnu í sinni viđureign viđ kappann. Björgvin er ţá búinn ađ vinna fjögur mót í röđ á rúmlega viku, ţađ er vasklega gert.

Öldungurinn Páll G Jónsson tók annađ sćtiđ međ 7˝ vinning. Sumir harđna bara međ aldrinum en ađrir gefa ađeins eftir. Ţetta er bara eins og í lífinu. Guđfinnur R Kjartansson og Valdimar Ásmundsson urđu jafnir í 3.-4. sćti međ 7 vinninga. Gísli Árnason kom svo fast á eftir međ 6˝ vinning. Gísli var í miklu stuđi.

Nćsta ţriđjudag teflum viđ svo í minningu Ţorsteins Karls Guđlaugssonar félaga okkar og vinar til margra ára, sem lést í mars í vetur eftir stutt en erfitt stríđ viđ illvígan sjúkdóm.

Einn félagi okkar Jón Steinţórsson gefur fagran smíđisgrip úr íslensku efni, til minningar um Ţorstein, sem keppt verđur um.

Allir velkomnir međan pláss leyfir karlar 60+ og konur 50+.

Sjá nánari úrslit í töflu og myndir frá ESE

 

 

2014_sir_sgar_i_-_motstafla_29_april_-ese_30_4_2014_00-13-27.jpg

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 3
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 186
  • Frá upphafi: 8764057

Annađ

  • Innlit í dag: 3
  • Innlit sl. viku: 153
  • Gestir í dag: 3
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband