Leita í fréttum mbl.is

Ađalfundur Skákdeildar Breiđabliks

BreiđablikAđalfundur Skákdeildar Breiđabliks verđur haldinn í Félagsheimili Breiđabliks í Íţróttahúsinu Smáranum (salur á 2.hćđ) kl 21:00 miđvikudaginn 30.apríl (eftir ađ Minningamóti um Hermann Gunnarsson lýkur).

Dagskrá samkvćmt lögum Breiđabliks:

1. Kosning starfsmanna fundarins.
2. Skýrsla stjórnar
3. Umrćđur og afgreiđsla á skýrslu stjórnar og og ársreikningi deildarinnar.
4. Umrćđur um málefni deildarinnar.
5. Kosningar a) formađur, b) ađrir stjórnarmenn, c) varamenn.
6. Önnur mál.

Athygli er vakin á nýrri hugmynd sem rćdd verđur á fundinum:

"Rússneskur skákskóli í Kópavoginum. Ćfingar daglega í Stúkunni milli kl 14:30 - 16:00."

Fariđ verđur yfir nokkra punkta úr fyrirlestri GM Mikhail Kobalia skólastjóra rússneska skákskólans frá s.l. Reykjavíkurskákmóti. Rćdd stađan á Íslandi í dag og hvort ađferđir í ćtt viđ rússneska skákskólann henti í Kópavogi. 

Ađalfundurinn er opinn og áhugasamir um ţessi mál hvattir til ađ mćta.

Skákdeild Breiđabliks


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.7.): 7
 • Sl. sólarhring: 28
 • Sl. viku: 184
 • Frá upphafi: 8705288

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband