Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn međ vinningsforskot á WOW air mótinu

Stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson sigrađi kollega sinn, Hannes Hlífar Stefánsson, í fjórđu umferđ Wow air mótsins - Vormóts Taflfélags Reykjavíkur sem fram fór á mánudagskvöld.  Hjörvar leiđir ţví mótiđ enn međ fullt hús vinninga en annar er alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson sem hafđi betur gegn Fide meistaranum Ingvari Ţór Jóhannessyni.  Sjö keppendur koma nćstir međ 2,5 vinning, ţar á međal stórmeistararnir Hannes Hlífar, Stefán Kristjánsson og Ţröstur Ţórhallsson.

Í B-flokki er Magnús Pálmi Örnólfsson efstur međ 3,5 vinning en hann gerđi jafntefli viđ Torfa Leósson sem kemur nćstur međ 3 vinninga ásamt Hrafni Loftssyni sem vann Jón Trausta Harđarson.  Ţrír keppendur fylgja í humátt međ 2,5 vinning og er hinn ellefu ára Íslandsmeistari barna, Vignir Vatnar Stefánsson, ţar á međal.  Ţess má geta ađ Vignir Vatnar er enn taplaus í mótinu.

Fimmta umferđ fer fram nćskomandi mánudagskvöld og hefst kl. 19.30.  Ţá mćtast m.a. Hjörvar Steinn og Dagur, Ţröstur og Hannes sem og Ingvar Ţór og Stefán.  Ţá glímir Fide meistarinn Sigurbjörn Björnsson viđ stórmeistarann Friđrik Ólafsson.  Í B-flokki verđur toppbarátta á milli Magnúsar og Hrafns og ţá mćtir Torfi liđsfélaga sínum úr TR, Kjartani Maack, sem er ríkjandi skákmeistari félagsins. Hinn ungi Vignir Vatnar spreytir sig gegn Arnaldi Loftssyni og verđur fróđlegt ađ sjá hvort Vignir heldur áfram góđu gengi.

Skákir fimmtu fjórđu umferđar fylgja međ sem viđhengi. Ţađ gera einnig skákir fimmtu umferđar öđlingamótsins.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.7.): 7
 • Sl. sólarhring: 29
 • Sl. viku: 184
 • Frá upphafi: 8705288

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband