Leita í fréttum mbl.is

Firmamót Skákdeildar Hauka fer fram í kvöld

Firmamót Skákdeildar Hauka verđur haldinn ţriđjudaginn 29. apríl 2014 og hefst kl. 19:30.  Mótiđ verđur ađ ţessu sinni sameiginlega páska- og sumarmót. Mótiđ er öllum opiđ og fyrirkomulag er ţannig ađ ţátttakendur sem ekki tilheyra sérstöku fyrirtćki draga ţađ fyrirtćki sem ţeir tefla fyrir í mótinu. Viđ hvetjum alla skákáhugamenn til ađ mćta á skemmtilegt skákmót.

Eftirtalin fyrirtćki taka ţátt í Firmakeppni Skákfélags Hafnarfjarđar og Skákdeildar Hauka 2014:

Landsbankinn, Hvalur hf., Fjarđarkaup ehf., Blómabúđin Dögg ehf., Myndform ehf., Sjóvá, Fura ehf., Hress, Heilsurćkt, Ađalskođun hf., Hópbílar hf., Saltkaup hf., Verkalýđsfélagiđ Hlíf, Hafnarfjarđarbćr, Sćlgćtisgerđin Góa/Linda, Kentucky Friend Chicken, Actavis hf., Blekhylki.is, Útfararstofa Hafnarfjarđar, Hlađbćr - Colas hf., Tannlćknastofan Flatahrauni 5A., Penninn/Eymundsson, Promens Tempra ehf., Vélaverkstćđi Hjalta Einarssonar ehf., H.S. Orka hf., Stálsmiđjan/Framtak ehf., Útfararţjónusta Hafnarfjarđar, Samkaup, APÓTEKIĐ, Lyfja hf., Íslandsbanki hf., Arion-banki hf., Fínpússning ehf., A.H.- pípulagnir ehf., Verkfrćđistofa VSB ehf., Fjarđarbakarí, Hraunhamar - fasteignasala, Ás-fasteignasala, Fiskvinnslan Kambur ehf., Páll G. Jónsson, Nonni Gull, úr- og skartgripir og Krónan - verslun

Ofangreindum fyrirtćkjum er ţakkađ kćrlega fyrir stuđninginn. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 20
 • Sl. sólarhring: 85
 • Sl. viku: 263
 • Frá upphafi: 8705417

Annađ

 • Innlit í dag: 16
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband