Leita í fréttum mbl.is

Guđmundur međ 2,5 vinning eftir 4 umferđir í Katalóníu

Guđmundur KjartanssonAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2453) hefur 2,5 vinning ađ loknum 4 umferđum á alţjóđlegu skákmóti Katalóníu en hann er í skákvíking á Spáni. Í 3. umferđ tapađi hann fyrir FIDE-meistaranum Erik Martinez (2306) og í gćr vann hann Spánverjann Joan Martorell (2179).

Guđmundur hefur 2,5 vinning og er í 21.-39. sćti. Í dag mćtir hann indverska stórmeistaranum R.R. Laxman (2397).

101 skákmađur frá 18 löndum tekur ţátt í mótinu. Ţar af eru 19 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 25 í stigaröđ keppenda.

Ekki er ađ sjá ađ ţađ séu beinar útsendingar frá mótinu né virđast skákir mótsins vera ađgengilegar.

Ef einhver veit betur ţá má hafa samband viđ ritstjóra sem er ekki sleipur í spćnsku og enn síđur sleipur í spćnskum heimsíđum.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (6.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 43
 • Sl. viku: 238
 • Frá upphafi: 8705058

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband