Leita í fréttum mbl.is

Kryvoruchko skákmeistari Úkraínu

Yuriy Kryvoruchko Stórmeistarinn og TR-ingurinn Yuriy Kryvoruchko (2659) er skákmeistari Úkraínu en mótinu lauk í Kiev í gćr. Kryvo varđ efstur ásamt Ruslan Ponomariov (2743) en fékk titilinn eftir stigaútreikning.

Í hinu mikla skáklandi, Úkraínu, er engin aukakeppni verđi tveir eđa fleiri efstir og jafnir, ekki einu sinni "snubbótt".

Anton Korobov (2715), fráfarandi skákmeistari Úkraínu, varđ svo ţriđji. Pavel Eljanov (2707), sigurvegari N1 Reykjavíkurskákmótsins, mátti sćtta sig viđ 7.-9. sćti.

Lokastađan:

1-2. Kryvoruchko Yuriy 2659 og Ponomariov Ruslan 2743 - 7,5
3. Korobov Anton 2715 - 7,0
4-5. Alexander Areshchenko 2708 og Moiseenko Alexander 2711 - 6,5
6. Efimenko Zahar 2651 - 6,0
7-9. Volokitin Andrei 2687, Pavel Eljanov 2707 og Bogdanovich Stanislav 2567 - 5,5
10. Kravtsiv Martyn 2626 - 4,5
11. Baryshpolets Andrey 2547 - 3,0
12. Neverov Valeriy 2515 - 1,0

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (12.7.): 32
 • Sl. sólarhring: 34
 • Sl. viku: 181
 • Frá upphafi: 8705238

Annađ

 • Innlit í dag: 25
 • Innlit sl. viku: 152
 • Gestir í dag: 21
 • IP-tölur í dag: 20

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband