Leita í fréttum mbl.is

Tveir sigrar Henriks í dag

Henrik Danielsen stórmeistari verđur međ á Afmćlismóti Jóhanns Hjartarsonar í Trékyllisvík.Ţađ gekk vel hjá Henrik Danielsen (2508) í 4. og 5. umferđ Visma-mótsins sem fram fóru í Växjö í Svíţjóđ í dag. Hann vann báđar skákir dagsins gegnum sćnskum alţjóđlegum meisturum. Fórnarlömbin voru Victor Nithander (2455) og Erik Blomquist (2483).

Öllu ver gekk hins vegar í gćr en ţá tapađi Henrik báđum skákum dagsins fyrir alţjóđlegum meisturum. Annars vegar fyrir Dananum efnilega Mads Andersen (2477) og hins vegar fyrir hinum sćnska Daniel Semcesen (2431). Henrik er semsagt ađ koma sterkur til baka eftir vonda byrjun.

Henrik hefur 2 vinninga og er í 6.-7. sćti. Sćnski stórmeistarinn Jonny Hector (2524) er efstur međ 4,5 vinning.

Á morgun teflir Henrik viđ lettneska stórmeistarann Normunds Miezis (2548) og sćnska alţjóđlega meistarann Axel Smith (2461).

Um er ađ rćđa 10 manna alţjóđlegt mót ţar sem allir tefla viđ alla. Međalstig mótsins er 2471. Henrik er nr. 3 í stigaröđ keppenda. Tvćr umferđir eru tefldar á dag.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 19
 • Sl. sólarhring: 86
 • Sl. viku: 262
 • Frá upphafi: 8705416

Annađ

 • Innlit í dag: 15
 • Innlit sl. viku: 155
 • Gestir í dag: 15
 • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband