Leita í fréttum mbl.is

Baráttan um verđlaunin - lokaumferđin hefst kl. 12 - fimm áfangar komnir í hús!

 

IMG 7531

Tíunda og síđasta umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins fer fram í dag og hefst kl. 12. Eljanov og So eru efstir međ 7,5 vinning. Sem fyrr er áhugavert ađ velta ţví fyrir sér hvernig €15.000 verđlaunin skiptast á milli manna. Ađalverđlaunin skiptast ađ hálfu jafnt en hinum helmingum er skipt eftir lokasćti (Hort-kerfiđ). Ţar sem fyrstu verđlaunin er mun hćrri en önnur er mjög mikilvćgt ađ vera hár á Buchols-stigum, sem skera úr um röđ séu menn jafnir af vinningum. 


Verđi niđurstađan eins og hún er nú myndi Eljanov fá €4.250 en Wesley So ţyrfti ađ sćtta sig viđ €2.750. Jafntefli er ţví Eljanov miklu meira í vil, sem hefur mun hćrri Buchols-stig heldur en So auk ţess sem líklegt er ađ ţađ fjölgi á toppnum.

Sex skákmenn eru hálfum vinningi á eftir ţeim félögum međ 7 vinninga. Hćst verđlaun ţeirra fćr Gajewski (€942) eins og stađan er nú en Bassem og Jones fá minnst (€492). Međ vinningi geta sexmenningarnir komist í skipt efsta sćti og hér verđur ţví án efa barist. Hér mćtast: Jones-Giri, Wei Yi-Cheparinov og Amin-Gajewski.

Tíu skákmenn hafa 6,5 vinning. Ţar á međal eru Hannes Hlífar Stefánsson og Ţröstur Ţórhallsson. Eins og stađan er fá viđkomandi €35-€210 í verđlaun. Í ţessum viđureignum verđur án efa allt lagt undir.

Ţrenn aukaverđlaun eru veitt í sex flokkum. Ţar skiptast verđlaun ekki jafnt eftir vinningum heldur er ţeim eingöngu skipt eftir Buchols-stigum. Skođum baráttuna í hverjum aukaverđlaunaflokki.

 

Skákstig 2201-2400:

Ţar hefur norski strákurinn Aryan Tari náđ forystunni hefur 6 vinninga. Sjö skákmenn hafa 5˝ vinning en enginn ţeirra íslenskur.

Skákstig 2001-2200:

Ţar er baráttan einnig mjög hörđ. Ţjóđverjinn Frank Drill og Jón Ţór Bergţórsson er efstir međ 5˝ vinning. Sex skákmenn hafa 5 vinninga og ţar á međal eru Jóhann H. Ragnarsson, Magnús Pálmi Örnólfsson og Guđlaug Ţorsteinsdóttir.

Undir 2000 skákstigum:

Ţar eru ţrír skákmenn efstir og jafnir međ 5 vinninga. Ţađ er Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Jón Kristinn Ţorgeirsson og austurríkismađurinn Kiaras Pretterhofer.

Stigahćstu ungmenni

Veitt eru verđlaun efstu manna fćdda 1997 og síđar. Wei Yi hefur ţegar tryggt sér efsta sćtiđ, međ 7 vinninga, Annar er Tari međ 6 vinninga og ţriđji er Wang Yiye međ 5˝ vinning. Jón Kristinn Ţorgeirsson er efstur Íslendinga međ 5 vinninga.

Kvennaverđlaun:

Ţar eru fjórar skákkonur efstar og jafnar međ 6 vinninga. Ţađ eru kínversku stúlkurnar Tan Zhongyi, Gui Qi, Huang Qian og svo hin georgíska Sopiko Guramishvili. Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir eru efstar íslenskra kvenna međ 5 vinninga.

Bestur árangur miđađ viđ eigin skákstig

Í ţessum útreikningi er reiknađur stigaárangur (Rating performance) alţjóđlega skákstiga ađ frádregnum alţjóđlegum skákstigum viđkomandi.

Ţar er Nansý Davíđsdóttir (384) efst en í nćstum sćtum koma Tinna Kristín Finnbogadóttir (298), Jakob Alexander Petersen (262), Dagur Kjartansson (248) og Jón Kristinn Ţorgeirsson (2444).

Áfangar

Nú ţegar hafa fimm áfangar komist í hús. Eins og áđur hefur komiđ fram náđi Wei Yi sínum lokaáfanga ađ stórmeistaratitli. 

Auk hans hafa 4 skákmenn náđ áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli. Ţađ eru kínversku stúlkurnar Huang Qian, Tan Zhongyi og Wang Jue og svo bandríski skákmađurinn Yaacov Norowitz.

Án efa munu fleiri áfangar detta í hús ađ lokinni 10. umferđinni í dag.« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (2.7.): 9
 • Sl. sólarhring: 47
 • Sl. viku: 230
 • Frá upphafi: 8704926

Annađ

 • Innlit í dag: 6
 • Innlit sl. viku: 165
 • Gestir í dag: 6
 • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband