Leita í fréttum mbl.is

Eljanov og So efstir á N1 Reykjavíkurskákmótinu - spennandi lokaumferđ framundan

IMG 7530Úkraínumađurinn Pavel Eljanov og Wesley So frá Filippseyjum eru efstir međ 7,5 vinningi ađ lokinni níundu og nćstsíđustu umferđ N1 Reykjavíkurskákmótsins sem fram fór í kvöld. Eljanov vann Kínverjann Ding Liren en So vann pólska stórmeistarann Marcin Dziuba. Sex skákmenn hafa 7 vinninga ţar á međal eru Anish Giri, stigahćsti keppandi mótsins og Wei Yi, sem í dag varđ yngsti stórmeistari heims en hann er ađeins 13 ára.

Ţröstur Ţórhallsson vann mikinn seigluseigur á tyrkneskaIMG 7525 stórmeistaranum Dragan Solak og er efstur Íslendinga í 9.-17. sćti međ 6,5 vinning ásamt Hannes Hlífari Stefánsson sem sýndi ekki síđri seiglu ţegar hann hélt jafntefli gegn Kínverjanum sterka Yu Yanguyi í 92 leikjum. 

Hjörvar Steinn Grétarsson, sem vann Björn Ţorfinnsson, Stefán Kristjánsson og Guđmundur Kjartansson koma nćstir Íslendinga međ 6 vinninga.

Tíunda og síđasta umferđ fer fram á morgun og fer fram miklu fyrr en venjulega eđa kl. 12.

Í lokaumferđinni eru margar mjög athyglisverđar viđureignir. Toppmennirnir Eljanov og So mćtast.

IMG 7507Ţröstur mćtir Ding Liren, Hannes Hlífar Stefánsson teflir viđ Ivan Sokolov, Stefán Kristjánsson fćr nćststigahćsta keppenda mótsins Vachier-Lagrave og Hjörvar Steinn Grétarsson fćr engan annan en David Navara. Vinni Hjörvar fćr sinn lokaáfanga ađ stórmeistaratitli en tékkneski andstćđingurinn er ţriđji stigahćsti keppandi mótsins. Friđrik Ólafsson teflir svo viđ asersku landsliđskonuna Turkan Mamedjarova.« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.7.): 20
 • Sl. sólarhring: 87
 • Sl. viku: 263
 • Frá upphafi: 8705417

Annađ

 • Innlit í dag: 16
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 16
 • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband