Leita í fréttum mbl.is

Wei Yi yngsti stórmeistari heims

 

IMG 6971


Eftir tölfrćđigrúsk og útreikninga helstu skákstiga- og titlasérfrćđinga er ţađ stađfest. Kínverski undradrengurinn, Wei Yi, sem er ađeins 13 ára (ekki 14 - er fćddur 2. júní 1999) verđur í dag um leiđ og skák dagsins gegn pólska stórmeistaranum Grzegorz Gajewski hefst stórmeistari í skák. Breyta ţar úrslit skákarinnar engu. Wei Yi verđur jafnframt fjórđi yngsti stórmeistari allra tíma. Ađeins Karjakin, Negi og Carlsen hafa veriđ yngri.

Viđtal sem Peter Doggers tók viđ hann međ ađstođ Davíđs Hallssonar (föđur Nansýar) má finna hér ađ neđan. Ţar kemur m.a. fram ađ hann er mikill ađdáandi Magnusar Carlsen.

Jafnframt er ţađ stađfest ađ kínverska skákkonan Wang Jue hefur náđ áfanga ađ alţjóđlegum IMG 7390meistaratitli og ţađ er einnig ljóst ađ fleiri áfangar eiga eftir ađ detta í hús ađ loknum 9. og 10. umferđum.

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband