Leita í fréttum mbl.is

Rimaskóli međ 1˝ vinnings forskot fyrir lokaumferđina

Viđ upphaf fjórđu umferđar: Tveir stigahćstu skákmenn mótsinsSkáksveit Rimaskóla hefur 1˝ vinnings forskot fyrir lokaumferđ Norđurlandamóts grunnskólasveita sem fram fer í Osló í Noregi.  Í fjórđu og nćstsíđustu umferđ sem fram fór í morgun vann sveitin Noreg I 3-1 og hefur 1˝ vinnings á forskot á Noreg II fyrir lokaumferđina sem hefst kl. 12:30.  Hörđur Aron Hauksson og Dagur Ragnarsson unnu en Hjörvar Steinn Grétarsson og Sigríđur Björg Helgadóttir gerđu jafntefli.  

Stađan efstir 4 umferđir:
 • 1. Rimaskóli 10˝ v. af 16
 • 2. Noregur II 9 v.
 • 3. Noregur I 7˝ v. (4 stig)
 • 4.-5. Finnland 7˝ v. (3 stig)
 • 4.-5. Svíţjóđ 7˝ v. (3 stig)
 • 6. Danmörk 6 v.

Sveit Rimaskóla skipa:

 1. Hjörvar Steinn Grétarsson (2299) 3˝ v. af 4
 2. Hörđur Aron Hauksson (1728) 2 v. af 4
 3. Sigríđur Björg Helgadóttir (1595)  3 v. af 4
 4. Dagur Ragnarsson 1 v. af 2
 5. Jón Trausti Harđarson1 v. af 2
Liđsstjóri er Davíđ Kjartansson en fararstjóri er Helgi Árnason skólastjóri. 


Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (9.7.): 2
 • Sl. sólarhring: 21
 • Sl. viku: 175
 • Frá upphafi: 8705135

Annađ

 • Innlit í dag: 2
 • Innlit sl. viku: 146
 • Gestir í dag: 2
 • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband