Leita í fréttum mbl.is

Sumarskák í Rauđakrossmótinu í dag

Skákfélag Vinjar og Hrókurinn halda skákmót í Rauđakrosshúsinu, mánudaginn 25. mai kl. 13:30
Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma, eftir Monradkerfi.

Vinningar fyrir efstu sćti auk happadrćttisvinninga ţannig ađ allir eiga möguleika.
Bođiđ verđur upp á kaffi og eru allir hjartanlega velkomnir og ţetta kostar ekkert.

Skákstjóri er varaforseti Hróksins, Róbert Lagerman

Rauđkrosshúsiđ er ţjónustumiđstöđ fyrir alla landsmenn sem opnuđ var í byrjun mars sl, vegna breyttra ađstćđna í ţjóđfélaginu.

Starf Rauđakrosshússins er byggt á áralangri reynslu félagsins af viđbrögđum í neyđ og er unniđ í samstarfi viđ kirkjuna, Ráđgjafarstofu um fjármál heimilanna og Öryrkjabandalag Íslands.
Á heimasíđunni raudakrosshusid.is er hćgt ađ fá frekari upplýsingar um starfsemina og skođa ţá dagskrá sem ţegar hefur veriđ ákveđin.

Ţjónustumiđstöđin er stađsett ađ Borgartúni 25. Sími 570-4000.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765257

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband