Leita í fréttum mbl.is

Ágúst Jóhann og Viđar sigurvegar Kaffihúsaskákmóts KAABER og Ţristsins

Kaffihúsaskákmót KAABER og Ungmennafélagsins Ţristar fór fram laugardaginn 9. maí á Skriđuklaustri. Ţátttaka var međ besta mót en alls mćttu 15 ţátttakendur til leiks. Sex í flokki 17 ára og eldri og níu í flokki 16 ára og yngri. Tefldar voru fimm umferđir hjá eldri og níu hjá yngri.  Ágúst Jóhann Ágústsson hafđi sigur í flokki 16 ára og yngri og Viđar Jónsson í flokki hina eldri.

Var keppnin nokkuđ jöfn og spennandi í báđum flokkum. Gaman var ađ sjá hve margir ungir og efnilegir skákmenn reyndu međ sér og ekki var síđur skemmtilegt ađ fylgjast međ ţeim eldri og reyndari. Um mitt mót var gerđ hlé á keppni og gćddu ţá keppendur sér, í mesta bróđerni, á glćsilegum kaffiveitingum ađ hćtti Skriđuklausturs. Úrslit urđu eftirfarandi:

16 ára og yngri:

  • 1.  Ágúst Jóhann Ágústsson međ 9 vinninga
  • 2. Ágúst Már Ţórđarson međ 8 vinninga
  • 3. Mikael Máni Freysson međ 7 og hálfan vinning.

17 ára og eldri:

  • 1. Viđar Jónsson međ 5 vinninga
  • 2. Albert Geirsson međ 4 vinninga
  • 3. Jón Björnsson međ 3 vinninga.

Ţristurinn ţakkar öllum keppendum kćrlega fyrir ţátttökuna, KAABER fyrir veglegan stuđning viđ mótiđ og Skriđuklaustri fyrir góđar móttökur og veitingar.

Heimasíđa Ţristsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Ţristar"? Hverskonar málfar er ţetta?

Áskell Örn Kárason (IP-tala skráđ) 25.5.2009 kl. 18:47

2 Smámynd: Skák.is

Austurlenska?

http://www.thristur.net/

Skák.is, 25.5.2009 kl. 19:13

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765257

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband