Leita í fréttum mbl.is

Bjarni Jens og Ólafur Kjaran efstir á Meistaramóti Skákskólans

Bjarni JensBjarni Jens Kristinsson (1940) og Ólafur Kjaran Árnason eru efstir međ fullt hús ađ loknum ţremur umferđum á Meistaramóti Skákskóla Íslands, sem hófst í kvöld međ ţremur atskákum.  Fjórir skákmenn hafa 2,5 vinning.  Mótinu er framhaldiđ á morgun međ 4. og 5. umferđ en ţá byrja keppendur ađ tefla kappskák.

Frammistađa Ólafs hefur komiđ verulega á óvart en hann hefur unniđ 3 sterka skákmenn í ţeim umferđum sem liđnar eru ţ.e. ţau Friđrik Ţjálfa Stefánsson (1692), Elsu Maríu Kristínardóttur (1775) og Hörđ Aron Hauksson (1745).  

Stađan eftir 3 umferđir:

 

Rk.NameRtgIRtgNClub/CityPts. Rprtg+/-
1Kristinsson Bjarni Jens 19401965Hellir321942,8
 Arnason Olafur Kjaran 00 32414 
3Thorgeirsson Sverrir 21102155Haukar2,520900,3
 Omarsson Dadi 20982115TR2,51984-2,5
 Johannsdottir Johanna Bjorg 17141710Hellir2,5199212,6
6Thorsteinsdottir Hallgerdur 19581920Hellir2,520538,6
7Helgadottir Sigridur Bjorg 16901690Fjölnir21687-2,8
8Fridgeirsson Dagur Andri 17751645Fjölnir20-3,9
9Tomasson Johannes Bjarki 00 21632 
10Sverrisson Nokkvi 17491675TV216880
 Palsson Svanberg Mar 17301635TG21743-1,6
12Kristinardottir Elsa Maria 17751750Hellir215670
13Finnbogadottir Tinna Kristin 16751620UMSB21630-6,8
14Sigurdarson Emil 01505UMFL11500 
15Gautason Kristofer 01385TV11593 
16Sigurdsson Birkir Karl 01355TR11695 
17Jonsson Dadi Steinn 01345TV11603 
18Karlsson Mikael Johann 16701505SA114430
19Heidarsson Hersteinn 00SA10 
20Stefansson Fridrik Thjalfi 16921645TR112700
21Gudmundsdottir Geirthrudur Ann 17631550TR115120,8
22Hauksson Hordur Aron 17451700Fjölnir112670
23Finnbogadottir Hulda Run 01205UMSB10 
24Steingrimsson Brynjar 01160Hellir11317 
25Kjartansson Dagur 14551485Hellir0,51434-6,3
26Palsson Valur Marvin 00TV0,51334 
27Hauksdottir Hrund 01420Fjölnir0883 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ólafur Kjaran hefur mćtt á nokkur fimmtudagsmót í vetur og ég hef tekiđ eftir stíganda hjá honum.  Hann er yfirleitt fyrir ofan miđju.  Ađ öđru leyti veit ég ekkert um strákinn en hann er greinilega mjög efnilegur.

Ţórir Ben (IP-tala skráđ) 23.5.2009 kl. 20:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 18
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 153
  • Frá upphafi: 8765257

Annađ

  • Innlit í dag: 15
  • Innlit sl. viku: 123
  • Gestir í dag: 15
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband