Leita í fréttum mbl.is

Björn og Hjörvar töpuđu í dag

Björn setti mótiđ og settist til ađ teflaAlţjóđlegi meistarinn Björn Ţorfinnsson (2422) og Hjörvar Steinn Grétarsson (2287) töpuđu báđir í áttundu og nćstsíđustu umferđ Portu Mannu-mótsins sem fram fór í Sardinínu í dag.  Björn tapađi fyrir sćnska stórmeistaranum Tiger Hillarp Persson (2618) en Hjörvar fyrir Ítalanum Claudio Mercandelli (1894).  Björn hefur 5 vinninga og er í 24.-37. sćti en Hjörvar hefur 4 vinninga og er í 81.-103. sćti

Efstir međ 6 vinninga eru stórmeistararnir Stuart C Conquest (2549), Englandi, Sergei Tiviakov (2697), Hollandi, Mihail Marin (2564), Rúmeníu, Oleg Korneev (2587), Rússlandi, Persson, og Yannick Pelletier (2559), Sviss, og alţjóđlegi meistarinn Ali Bitalzadeh (2417), Hollandi.  

Í níundu og síđustu umferđ, sem fram fer í fyrramáliđ, teflir Björn viđ Ítalann Emiliano Mastroddi (2074) og Hjörvar viđ Marco Simone (1877).

Alls taka 178 skákmenn ţátt í mótinu og ţar af 12 stórmeistarar. 

Heimasíđa mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 5
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 143
  • Frá upphafi: 8765549

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband