Leita í fréttum mbl.is

Gunnar kjörinn forseti SÍ

Gunnar forzetiGunnar Björnsson var kjörinn forseti Skáksambands Íslands á ađalfundi sambandsins sem fram fór á átakalitlum fundi í dag.  

Gunnar hefur starfađ í skákhreyfingunni í samfleytt 23 ár og er formađur Taflfélagsins Hellis en mun láta af ţví starfi í sumar.   

Međ Gunnari í stjórn voru kjörnir sex međstjórnendur úr sex félögum og ţar af ţrír úr landsbyggđarfélögum.  Ţađ eru Magnús Matthíasson, Edda Sveinsdóttir, Helgi Árnason, Kristján Örn Elíasson, Magnús Pálmi Örnólfsson og Stefán Bergsson.  Í varastjórn voru kjörnir Róbert Lagerman, Stefán Freyr Guđmundsson, Halldór Grétar Einarsson og Jón Gunnar Jónsson.

Lagabreytingatillaga Gunnars um félagaskiptaglugga var samţykkt međ breytingum ţó.  Ţađ ţýđir ađ hćgt er ađ skrá inn nýja félagsmenn, sem hafa lögheimili á Íslandi, fyrir síđari hlutann auk ţess ađ skákmenn sem ekki tefldu međ sínu félagi í fyrri hlutanum geta skipt um félag á milli hluta.

Í lokarćđu sagđi nýkjörinn forseti ađ megináhersla yrđi lögđ innlenda starfsemi á nćsta starfsári og ekki yrđi úr henni dregiđ heldur frekar gefiđ í.  Forseti lagđi áherslu ađ áfram yrđi haldiđ á ţeirri braut ađ fela félögum á landsbyggđinni ađ halda mót í nafni sambandsins.  Einnig ađ sem fyrr yrđi lögđ áhersla á ađ halda norđurlandasamstarfinu á óbreyttan hátt.  Draga ţyrfti hins vegar úr annarri alţjóđlegri starfsemi sökum breyttra ađstćđna og ţađ vćri ljóst ekki vćri hćgt ađ senda jafn margra fulltrúa og áđur á Evrópu- og heimsmeistaramót og ađ ţátttaka Íslands á slíkum atburđum gćti veriđ međ öđrum formerkjum en hingađ til.

Eitt fyrsta verk nýrrar stjórnar verđur ađ búa til nýja mótaáćtlun fyrir nćsta starfsár.   


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrannar Baldursson

Til hamingju međ kjöriđ Gunnar. 

Ţú ert réttur mađur á réttum stađ. Engin spurning.

Bestu kveđjur,

Hrannar

Hrannar Baldursson, 30.5.2009 kl. 22:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8764613

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband