Leita í fréttum mbl.is

Gunnar Björnsson gefur kost á sér sem forseti SÍ

Gunnar Björnsson hefur ákveđiđ ađ gefa kost á sér sem forseti Skáksambands Íslands á ađalfundi sambandsins sem fram fer nk. laugardag. 

Gunnar hefur starfađ samfleytt í skákhreyfingunni í 23 ár.  Í stjórn TR 1986-91, í stjórn Hellis frá 1991 og ţar af sem formađur 1991-95 og frá 2004 og í stjórn Skáksambands Íslands 1992-99 og 2004-06.  Alţjóđlegur skákdómari frá 1996 og ritstjóri Skák.is frá upphafi en síđan var sett á laggirnar 1. apríl 2001.   

Verđi Gunnar kjörinn mun hann hćtta sem formađur Hellis á ađalfundi félagsins sem haldinn verđur í i júní.    

Ađalfundur SÍ fer fram í Félagsheimili TR, Faxafeni 12, á laugardag og hefst kl. 10.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Gefurđu Gunzó kost á ţér sem forseti SÍ?  Fyrst verđurđu ađ gerast forseti SÍ og síđan geturđu fariđ ađ gefa kost á ţér í hitt og ţetta "sem forseti SÍ" :)

Muppetiđ (IP-tala skráđ) 27.5.2009 kl. 12:19

2 identicon

Get a life, muppet.

Enn meira muppet (IP-tala skráđ) 27.5.2009 kl. 12:27

3 identicon

Ţađ eru stórtíđindi ađ Gunnar gefi kost á sér sem forseti og skiptir einu hvort muppetiđ lesi einhverja málvillu út úr textanum.  Ţetta er bara alveg ţokkalega orđađ.  Íslenskan er kannski ekki sterkasta hliđ Gunnars en hann bćtir ţađ upp mörgum öđrum góđum kostum.  Ţađ er hins vegar umhugsunarefni hvernig Samspillingin virđist skipulega og grímulaust sölsa undir sig öll feitustu embćtin!!.  Verđur ekki einhver VG sem fćr varaformanninn!!

Helmingaskiptareglan verđur notuđ blygđunarlaust.  Ţetta er bara byrjunin!

Ţorfinnur (IP-tala skráđ) 27.5.2009 kl. 13:48

4 Smámynd: Skák.is

Ég vil ţakka Muppetinu, sem ekki ţorir ađ skrifa undir nafni, fyrir ţađ ađ benda á ađalatriđin!

Ţorfinni ţakka ég fyrir hlý orđ!   Tja........eđa hluti ţeirra!

Skák.is, 27.5.2009 kl. 14:13

5 identicon

Haha, ţori ekki...ég hef nú ţorađ hingađ til. Ţarf varla glöggan mann til ađ sjá hver ţarna á í hlut...ekki síst ţegar www.skak.is sér hvađa email stendur ađ baki! (ađ ég held).

En ég óska Gunzós velfarnađar, verđi hann kosinn, en ég veit ekki um neinn annan frambjóđanda. Ţetta er ekki skemmtilegasta "starf" í heimi, svo mikiđ er víst.

Muppetiđ (IP-tala skráđ) 27.5.2009 kl. 14:17

6 identicon

Ţetta er bara hárrétt orđalag í fréttinni. Alveg eins og fótboltamenn gefa kost á sér í landsliđ ţá gefur Gunnar kost á sér í embćtti forseta. Síđan kemur ţađ í hlut landsliđsţjálfara og eđa ađalfundar ađ velja á milli frambjóđenda.

 Ţađ getur enginn "gerst" forseti. Er ţađ svo ekki hlutverk forseta ađ stjórna fremur en ađ gefa kost á sér í verkefni? Ţetta muppet í fyrsta skeytinu virđist ekki beint skarpasti hnífurinn í skúffunni.

"Ţađ eru of mikiđ ađ Gunnar Björnssonum í íslensku skáklífi" (Jóhann Hjartarson)

Senjor Salsa (IP-tala skráđ) 27.5.2009 kl. 18:43

7 Smámynd: Snorri Bergz

Jćja, get ekki sent inn undir muppet... en ég er ekki sammála Salsa

 Menn gefa ekki kost á sér "sem forseti", nema menn séu orđnir forsetar fyrir og gefa kost á sér í eitthvađ "sem forseti". En Gunzó gefur kost á sér til ađ hljóta ákveđiđ embćtti. Ţađ er stór munur

En jú, Gunzó gerist forseti ef honum sýnist. Ţađ er kosturinn viđ ađ vera yfir mafíunni.

Hitt er svo annađ mál, ađ ég tel ađ Gunzó sé besti kosturinn í ţetta embćtti og ađ Jói Hja hafi ekki hitt naglann á höfuđiđ. Ţađ mćtti alveg hafa nokkra fleiri jafn duglega í skákinni.

Snorri Bergz, 27.5.2009 kl. 20:53

8 Smámynd: Skák.is

Jćja ég er kominn međ nýtt efni í nćsta áramótapistil.  "Stóra "SEM"-máliđ!"

Skák.is, 27.5.2009 kl. 21:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (18.4.): 26
  • Sl. sólarhring: 39
  • Sl. viku: 202
  • Frá upphafi: 8764604

Annađ

  • Innlit í dag: 21
  • Innlit sl. viku: 163
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband