Leita í fréttum mbl.is

Kristófer Jóel og Nansý komust í gegnum “nálaraugađ”

Nansý og KristóferUndankeppni skákdeildar Fjölnis fyrir Barna-Blitz mót Reykjavíkurskákmótsins er lokiđ. Alls mćttu 12 keppendur til leiks, jafnt  úr Grafarvogi sem  öđrum hverfum höfuđborgarsvćđisins. Tefldar voru sex umferđir og fengust hrein úrslit fyrir tvö ţátttökusćti. Kristófer Jóel Jóhannesson frá Fjölni varđ í 1. sćti međ 5 vininga af 6 mögulegum. Nansý Davíđsdóttir, einnig frá Fjölni varđ í öđru sćti međ 4,5 vinninga.

Keppnin var hnífjöfn og náđu 9 af 12 keppendum helmingsárangri eđa meira. Frćndsystkinin Baldur Teodor Petersson og Sóley Lind Pálsdóttir frá TG hlutu 4 vinninga, TR- ingurinn Gauti Páll fékk 3,5 vinninga og međ 3 vinninga voru Fjölniskrakkarnir Svandís Rós, Kristófer Halldór, Jóhann Arnar og Hilmir Hrafnsson.

Í skákhléi var bođiđ upp á hagstćđar veitingar og í lokin gátu allir krakkarnir stađiđ stoltir upp frá skákborđunum eftir fína frammistöđu. Auk Kristófers Jóels og Nansýjar hafa ţeir Vignir Vatnar og Hilmir Freyr tryggt sér ţátttöku á Barna-Blitz mótinu sem fram fer dagana 8. - 10. mars.

Ţriđju undanrásirnar fara fram á mánudaginn 5. mars í Hellisheimilinu og hefjast kl. 17.15.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (7.7.): 9
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 212
 • Frá upphafi: 8705085

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 156
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband