Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: Tvćr skákir eftir - Magnús heldur enn vinningsforskoti

Skákţáttur Morgunblađsins frá 22. nóvember sl.

---------------------------------------------

Anand-CarlsenEftir jafntefli í níundu og tíundu skák einvígis Magnúsar Carlsen og Wisvanathan Anand heldur Norđmađurinn enn vinningsforskoti, 5˝ : 4˝ og gćti međ sigri í elleftu skákinni sem tefld verđur á morgun útkljáđ einvígiđ. En ţćr tvćr viđureignir sem eftir eru bjóđa upp á magnţrungna spennu og sennilega liggur helsta von Anands í ţví ađ flćkja tafliđ međ svörtu á morgun og freista ţess ađ ná sigri jafnvel ţó slíkri hernađartaktík fylgi áhćtta. Komist hann hjá tapi eđa vinni heldur hann enn í vonina um ađ endurheimta heimsmeistaratitilinn ţar sem hann hefur hvítt í tólftu skákinni sem er á dagskrá nk. ţriđjudag.

En hvorki Anand né Magnús virđast hafa náđ áttum efir hina dramatísku viđureign sjöttu umferđar ţar sem Anand missti af frábćru tćkifćri í miđtaflinu og tapađi. Magnús lýsti ţví yfir í vikunni ađ hann vćri ekki „í formi“ og áhangendur hans og ađdáendur í Noregi komust raunar ađ ţví fullkeyptu ţegar höfgi seig á kappann í miđri áttundu skák og dottađi hann um skeiđ á međan Anand hugsađi sinn gang í krítískri stöđu. Í níundu skák einvígisins féllu leikir ţannig:

Magnús Carlsen – Wisvanathan Anand

Spćnskur leikur

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. O-O Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 7. dxe5 Rf5 8. Dxd8+ Kxd8 9. h3 Ke8 10. Rc3 h5 11. Re2 b6 12. Hd1 Ba6 13. Rf4 Bb7

Allt frá ţví ađ Vladimir Kramnik datt ţađ snjallrćđi í huga ađ tefla Berlínarvörnina sem kemur upp úr spćnska leiknum gegn Kasparov i HM-einvígi ţeirra áriđ 2000 hefur fremstu skákmönnum reynst erfitt ađ brjóta niđur ţennan múr. Magnús gerđi enga tilraun til ţess ađ ţessu sinni og sćtti sig viđ jafntefli međ ţráskák:

14. e6!?

Stađa3Bd6! 15. exf7+ Kxf7 16. Rg5+ Kf6 17. Re4+ Kf7 18. Rg5+ Kf6 19. Re4+ Kf7 20. Rg5+

- Jafntefli.

Sagt er ađ eftir ađ níundu skákinni lauk hafi Magnús hóađ á vini sína og ţeir fóru beinustu leiđ út á körfuboltavöll og léku ţar dágóđa stund. Í gćr fékk Anand svo aftur tćkifćri međ hvítu. Nú tóku ţeir til viđ ađ „rćđa“ byrjun sem ekki hefur sést síđan í fyrstu skák einvígsins:

10. einvígisskák:

Wisvanathan Anand – Magnús Carlsen

Grünfelds vörn

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. Rf3 Bg7 5. Db3 dxc4 6. Dxc4 O-O 7. e4 Ra6

Botvinnik-afbrigđiđ kom fyrst fyrir í heimsmeistaraeinvígi ţegar „patríarkinn“ sem svo var nefndur tefldi einvígi sín ţrjú viđ Smyslov á sjötta áratug síđustu aldar. Sjöundi leikur svarts er runninn unda rifjum Hollendingsins Prins en Kasparov lagđi mest til ţessa afbrigđis í einvígjum sínum viđ Karpov 1986 og '87.

8. Be2 c5 9. d5 e6 10. O-O exd5 11. exd5 He8

Kasparov lék oftast 11. ... Bf5 en ţessi leikur er ekki síđur frambćrilegur.

12. Bg5 h6 13. Be3 Bf5 14. Had1 Re4!? 15. Rxe4 Bxe4 16. Dc1!

Hér virđist vera komin fram hugmynd Anands međ ţví ađ fá fram 12. ... h6; ađ vinna tempó međ ţví ađ setja á h6-peđiđ. En Magnús kann ađ svara fyrir sig.

Stađa416. ... Df6 17. Bxh6 Dxb2 18. Dxb2 Bxb2 19. Rg5 Bd4!

Snarplega leikiđ og eina leiđin til ađ halda stöđunni saman.

20. Rxe4 Hxe4 21. Bf3 He7 22. d6 Hd7 23. Bf4 Rb4 24. Hd2 He8 25. Hc1 He6

26. h4 Be5 27. Bxe5 Hxe5 28. Bxb7

Smá-gletta í lokin. Anand vissi ađ ekki vćri eftir neinu ađ slćgjast í ţessari stöđu.

28. ... Hxb7 29. d7 Rc6 30. d8=D+ Rxd8 31. Hxd8+ Kg7 32. Hd2

Jafntefli.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 22. nóvember 2014

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (23.4.): 6
  • Sl. sólarhring: 31
  • Sl. viku: 285
  • Frá upphafi: 8764816

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband