Leita í fréttum mbl.is

Pálmi hrađskákmeistari Skákfélags Sauđárkróks

Hrađskákmeistaramót Skákfélags Sauđárkróks fór fram í fyrradag. Sjö skákmenn mćttu til leiks, en "skotta" skipađi áttunda plássiđ. Tefld var tvöföld umferđ og var umhugsunartími 5 mínútur á skák. Eftir harđa baráttu stóđ Pálmi Sighvats uppi sem sigurvegari međ 11 vinninga af 14 mögulegum og er ţví nýkrýndur hrađskákmeistari 2014. Birkir Már Magnússon varđ í öđru sćti međ 10 vinninga en hann hafđi titil ađ verja frá ţví í fyrra. Baldvin Kristjánsson varđ ţriđji međ 9 vinninga.

Nćsta miđvikudag, 3. nóvember, verđur hefđbundin ćfing međ 15 mín. skákum. Tvćr síđustu ćfingarnar fyrir jól, (10. og 17 nóv.) verđa svo teknar undir Jólamótiđ, en ţar verđur umhugsunartími 15 mínútur. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (5.7.): 1
 • Sl. sólarhring: 33
 • Sl. viku: 225
 • Frá upphafi: 8705015

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 148
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband