Leita í fréttum mbl.is

Mikil spennan fyrir lokaumferđ Skákţings Garđabćjar - fjórir á toppnum!

Skákţing GarđabćjarŢađ er gríđarleg spenna fyrir lokaumferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fer nk. mánudagskvöld. Fjórir keppendur eru efstir og jafnir međ 4˝ vinning en ţađ eru Jóhann Helgi Sigurđsson (2013), Agnar Tómas Möller (1657), Bárđur Örn Birkisson (1636) og Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2006). Hörđ barátta er um titilinn Skákmeistari Garđabćjar en ţar eru Jóhann Helgi og Guđlaug efst. 

Jón Ţór Helgason (1681) og Páll Sigurđsson (1919) eru í 5.-6. sćti međ 4 vinninga.

Guđlaug sem hafđi byrjađ illa á mótinu vann Jóhann Helga í frestađri skák sem fram fór í gćrkveldi. Bárđur vann Jón Eggert Hallsson (1632) og Agnar Tómas gerđi jafntefli viđ Jón Ţór Helgason (1681).

Í lokaumferđinni mćtast međal annars: Guđlaug - Agnar Tómas, Jóhann Helgi - Páll og Jón Ţór - Bárđur Örn.

Stöđuna í a-flokki má nálgast á Chess-Results.

B-flokkur

Ţorsteinn Magnússon (1241) og Guđmundur Agnar Bragason (1352) eru efstir međ 5 vinninga. Róbert Luu (1315) er svo ţriđji međ 4,5 vinning.

Stöđuna í b-flokki má nálgast á Chess-Results.

Sjöunda og síđasta umferđ fer fram nk. í mánudagskvöld í báđum flokkum.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 0
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 183
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 150
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband