Leita í fréttum mbl.is

Skemmtikvöld TR - Úlfurinn fer fram í kvöld

ulfurinn_banner
Hann veldur skelfingu og angist hjá sumum.  Vellíđan og hugarró hjá öđrum.  Hann er altalađur, eftir honum hefur veriđ beđiđ og hér kemur hann.

Úlfurinn 2014 fer fram nú á föstudagskvöldiđ á síđasta skemmtikvöldi ársins.

Tefldar verđa stöđur úr skákum hins magnađa sćnska stórmeistara Ulf Andersson.  Fyrirkomulagiđ er ţađ sama og var á Anöndinni 2014.  Allir skákmenn og ţá sérstaklega pósameistarar landsins eru hvattir til ađ mćta, allavegana ef menn eiga óuppgerđar skák-sakir viđ Björn Ţorfinnsson og Stefán Bergsson. Nú er tćkifćriđ! 

Ekki er loku fyrir ţađ skotiđ ađ óvćntur leynigestur mćti á svćđiđ.

Fyrirkomulagiđ verđur eftirfarandi:

  1. Keppendur skipta milli sín tíu mínútum. Hver 100 ELO-stig sem munar á keppendum draga ţá í sundur um eina mínútu í hvora átt. 200 stig tvćr mínútur í hvora átt. Alveg niđur í tvćr mínútur gegn átta. 2 sekúndur bćtast viđ hvern leik. Sá sem hefur minni tíma á klukkunni í upphafi skákar rćđur hvoru megin hún stendur.  
  2. Tefldar verđa stöđur úr skákum Ulf Andersson
  3. Tefldar verđa 12 skákir.
  4. Keppendur tefla innbyrđis eina skák međ hvítt og eina skák međ svart. (2. skáka viđureign milli keppenda)
  5. Tvćr stöđur úr skákum Ulf verđa í bođi í hverri viđureign.  Sá sem stýrir svörtu mönnunum í hvorri skák velur hvor stađan er tefld!  Hvítur á alltaf fyrsta leik í stöđunum.
  6. Önnur af stöđunum sem hćgt er ađ velja úr í hverri umferđ verđur gerđ opinber á fimmtudag, og keppendur geta ţví undirbúiđ sig og valiđ ţá stöđu ţegar ţeir fá svart, ..eđa ekki.
  7. Stöđurnar geta bćđi veriđ úr ţekktum byrjunum eđa ţegar ţeim sleppir.
  8. Gerđ verđa tvö hlé til Billjardbarsferđa međan á mótinu stendur.
  9. Verđlaun:
    1.sćti 8000 króna úttekt á billjardbarnum í formi veitinga.
    2.sćti 5000 króna úttekt á Billjardbarnum í formi veitinga.
    3.sćti 2000 króna úttekt á Billiardbarnum í formi veitinga.
  10. Ţátttökugjald er 500 krónur sem innheimt verđur af festu og ákafa fyrir fyrstu umferđ.
  11. Aldurstakmark er 20 ár og rétt er ađ geta ţess ađ áfengisbann ríkir í húsakynnum Taflfélagsins.
  12. Sigurvegarinn hlítur nafnbótina Úlfurinn 2014 

Tekiđ skal fram ađ í vor verđur haldin skemmtikvöldakóngakeppni ţar sem Mórinn 2014,Karlöndin 2014, Úlfurinn 2014 og ađrir sigurvegarar skemmtikvöldanna munu mćtast í uppgjöri ţeirra bestu.

Úlfurinn 2014 er eitthvađ sem enginn skák- áhugamađur ćtti ađ láta fram hjá sér fara. Skemmtikvöld TR eru frábćr skemmtun og hafa notiđ mikilla vinsćlda. 

Veriđ velkomin!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 8
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 174
  • Frá upphafi: 8764617

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 138
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband