Leita í fréttum mbl.is

Suđurlandsmótiđ í skák 2011

thingborg_jol.jpgSuđurlandsmótiđ í skák verđur haldiđ í félagsheimilinu Ţingborg í Hraungerđishreppi helgina 4.-6.febrúar.

Mótiđ er nú haldiđ í ţriđja sinn eftir endurvakningu úr dvala sem stađiđ hafđi í u.ţ.b. 20 ár.

Núverandi Suđurlandsmeistari er Björn Ívar Karlsson frá Vestmannaeyjum.

Tefldar verđa 7 umferđir, 4 atskákir og 3 kappskákir.

Mótiđ hefst föstudagskvöldiđ 4. Feb. kl 19:30 og ţví lýkur kl 13:45 á sunnudeginum.

Hrađskákmeistaramót Suđurlands fer síđan fram kl 14:00 sunnudaginn 6.feb, ţar verđa tefldar 9 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.

Í bođi er gisting á keppnisstađ gegn mjög vćgu gjaldi.

Fjöldamargir skákmenn hafa ţegar skráđ sig til leiks og samkvćmt ţví víst ađ keppendur verđa fleiri en í fyrra ţegar ţeir voru 30.

Allar nánari upplýsingar um mótiđ er hćgt ađ nálgast á heimasíđu Skákfélags Selfoss og nágrennis: SSON eđa hjá formanni mótsstjórnar Magnúsi Matthíassyni í síma 691 2254.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (15.8.): 44
 • Sl. sólarhring: 53
 • Sl. viku: 319
 • Frá upphafi: 8706600

Annađ

 • Innlit í dag: 30
 • Innlit sl. viku: 202
 • Gestir í dag: 22
 • IP-tölur í dag: 22

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband