Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar hrađskákmeistari Reykjavíkur

Hjövar Steinn Grétarsson varđ í dag hrađskákmeistari Reykjavíkur.  Hjörvar hlaut 12 vinninga í 14 skákum og varđ hálfum vinningi fyrir ofan Halldór Brynjar Halldórsson sem varđ annar.  Sigurđur Dađi Sigfússon var ţriđji.  Í mótslok fór fram verđlaunaafhending bćđi fyrir hrađskákmótiđ og sjálft KORNAX-mótiđ.

Skákstjórar voru Ríkharđur Sveinsson og Ólafur S. Ásgrímsson.

Lokastađan:

1Hjörvar Steinn Grétarsson1245
2Halldór Brynjar Halldórsson11,543,5
3Sigurđur Dađi Sigfússon10,548
4-5Jóhann Ragnarsson9,542
 Jóhann Yngvason9,540
6-8Örn Leó Jóhannsson940,5
 Birgir Berndsen937,5
 Kristján Örn Elíasson937
9-10Eiríkur Björnsson8,539,5
 Páll Andrason8,536,5
11-13Elsa María Kristínardóttir835,5
 Helgi Brynjarsson834
 Jón Trausti Harđarson830,5
14-16Gunnar Björnsson7,543
 Birkir Karl Sigurđsson7,538,5
 Hörđur Aron Hauksson7,536,5
17-20Guđmundur Kr Lee740,5
 Jón Úlfljótsson739
 Kjartan Maack738
 Nansý Davíđsdóttir728
21Gauti Páll Jónsson6,529
22-27Sigurlaug Friđţjófsdóttir635
 Óliver Aron Jóhannesson633
 Vignir Vatnar Stefánsson633
 Daday Csaba630
 Björgvin Kristbergsson628
 Mikael Krawchuk628
28-29Dagur Kjartansson5,535,5
 Magnús Matthíasson5,532
30-31Dagur Ragnarsson534
 Jakob Alexander Petersen526
32-35Kristófer Jóel Jóhannesson433
 Óskar Long Einarsson428,5
 Verónika Steinunn Magnúsdóttir428
 Donika Kolica427
36Pétur Jóhannesson126,5

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (23.1.): 0
 • Sl. sólarhring: 51
 • Sl. viku: 283
 • Frá upphafi: 0

Annađ

 • Innlit í dag: 0
 • Innlit sl. viku: 220
 • Gestir í dag: 0
 • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband