Leita í fréttum mbl.is

Toyotaskákmót 2011

Föstudaginn 4 febrúar verđur fjórđa Toyotaskákmótiđ haldiđ. Mótsstađur er Toyotaumbođiđ viđ Nýbýlaveg (söludeild). Ćsir taflfélag félags eldri borgara í Reykjavík sér um mótshald en Toyota á Íslandi gefur öll verđlaun, sem eru vegleg.

Tefldar verđa 9 umferđir  međ 10 mín. umhugsunartíma.

Mótiđ hefst stundvíslega kl. 13.00

Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir međan húsrúm leyfir.

Engin ţátttökugjöld.

Nauđsynlegt ađ skráningu sé lokiđ í síđasta lagi kl. 12:50. Gott ađ skrá sig fyrir fram í netfang. finnur.kr@internet.is eđa í síma 893 1238.

Björn Ţorsteinsson sigrađi á fyrsta Toyota mótinu 2008, Jóhann Örn Sigurjónsson sigrađi 2009 og Sigurđur Alfređ Herlufsen varđ efstur 2010.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (10.7.): 14
 • Sl. sólarhring: 30
 • Sl. viku: 189
 • Frá upphafi: 8705168

Annađ

 • Innlit í dag: 10
 • Innlit sl. viku: 155
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband