Leita í fréttum mbl.is

Anand međ vinningsforskot í Linares

Heimsmeistarinn í skák: AnandÍ dag hófst síđari hluti Moreliu/Linares mótsins í Linares á Spáni.  Sem fyrr er mikiđ um hrein úrslit en ađeins einni skák af fjórum lauk međ jafntefli í áttundu umferđ.   Anand vann Shirov, Aronian sigrađi Topalov og norska undrabarniđ Magnus Carlsen lagđi Ivanchuk ađ velli.  Anand hefur 5,5 vinning en sigurvegarnir úr Wijk aan zee, Carlsen og Aronian koma nćstir međ 4,5 vinning.

Úrslit 8. umferđar:

Anand, Viswanathan - Shirov, Alexei1-0   
Aronian, Levon - Topalov, Veselin1-0   
Radjabov, Teimour - Lékó, Peter˝-˝   
Ivanchuk, Vassily - Carlsen, Magnus0-1   

Mótstafla:


12345678
1.Anand, ViswanathangIND2799**0.1.˝.11˝.˝.1.2891
2.Aronian, LevongARM27391.**0.01˝.˝.1.˝.2803
3.Carlsen, MagnusgNOR27330.1.**1.˝.0.˝1˝.2800
4.Topalov, VeselingBUL2780˝.100.**0.˝.1.1.42750
5.Shirov, AlexeigESP275500˝.˝.1.**1.˝.˝.42761
6.Radjabov, TeimourgAZE2735˝.˝.1.˝.0.**˝.0˝2714
7.Ivanchuk, VassilygUKR2751˝.0.˝00.˝.˝.**1.32666
8.Lékó, PetergHUN27530.˝.˝.0.˝.1˝0.**32666

Rétt er ađ benda á ađ vegna Íslandsmóts skákfélaga um helgina má búast viđ takmörkuđum fréttum af Linares-mótinu á Skák.is ţar til á sunnudag


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 10
 • Sl. sólarhring: 27
 • Sl. viku: 237
 • Frá upphafi: 8704989

Annađ

 • Innlit í dag: 8
 • Innlit sl. viku: 160
 • Gestir í dag: 8
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband