Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Íslandsmótiđ í atskák hefst í kvöld

Íslandsmót í atskák 2008 fer fram dagana 28. - 30 nóv.  nk. í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.  Skráningarfrestur hefur veriđ lengdur og verđur fram eftir degi. 

Mótiđ fer fram samkv. 11. grein Skáklaga Skáksambands Íslands:

Atskákmót Íslands
skal haldiđ í einu ţrepi.  Öllum er heimil ţátttaka og skal teflt međ útsláttarfyrirkomulagi.  Rađađ verđur í mótiđ skv. atskákstigum og ákvćđum reglugerđar stjórnar S.Í. um mótiđ.

Dagskrá mótsins:

  • Föstudagur 28. nóvember                  kl. 18.30          1. umferđ (tvöföld)
  • Föstudagur 28. nóvember                  kl. 21.30          2. umferđ        "
  • Laugardagur 29. nóvember                kl. 13.00          3. umferđ        "
  • Laugardagur 29. nóvember                kl. 17.00          4. umferđ        "
  • Sunnudagur 30. nóvember                 kl. 13.00          5. umferđ        "

Úrslitaeinvígiđ verđur teflt síđar.

Verđlaun:

  •   1. verđlaun      kr. 120.000.-
  •   2. verđlaun      kr.   80.000.-
  •   3. verđlaun      kr.   40.000.-
  •   4. verđlaun      kr.   40.000.-

Ţátttökugjöld:           

  • kr. 1.000.- fyrir fullorđna
  • kr.    500.- fyrir 15 ára og yngri.

Skráningu skal senda í tölvupósti á siks@simnet.is eđa tilkynna í síma 694 9140 virka daga kl. 10-13.  Skráningu verđur lokađ á hádegi föstudaginn 28. nóvember.


Góđ byrjun í Belgrad

Guđmundur KjartanssonAllir íslensku skákmennirnir unnu sínar skákir í fyrstu umferđ Belgrad Trophy, sem fram fór í dag, í Belgrad í Serbíu en allir tefldu ţeir viđ stigalćgri heimamenn. 

Jón Viktor Gunnarsson (2430) vann Marko Nikolic (2063), Dagur Arngrímsson (2392) sigrađi Ljuboje Bekic (2014),  Snorri G. Bergsson (2340) lagđi Miljoe Ratkovic (2099) og Guđmundur Kjartansson (2284) vann Ratko Mitrovic (1920).  

Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, tefla ţeir aftur allir viđ stigalćgri andstćđinga.

230 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 17 stórmeistarar og 18 alţjóđlegir meistarar.   

Heimasíđa mótsins

 


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Hin hefđbundnu fimmtudagsmót Taflfélags Reykjavíkur halda áfram í kvöld.  Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma og hefst mótiđ kl. 19.30 en húsiđ opnar kl. 19.10.  Fríar veitingar í bođi og sigurvegarinn fćr ađ launum glćsilegan verđlaunapening.  Teflt er í skákhöll Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12 og ţátttökugjald er kr 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri.


Gunnar efstur öđlinga

Gunnar borđtennissnilliGunnar Björnsson (2146) er efstur međ 5,5 vinning ađ loknum sex umferđ á atskákmóti öđlinga en 4.-6. umferđ fóru fram í kvöld.  Hrafn Loftsson (2242) er annar međ 4,5 vinning.  Í 3.-5. sćti međ 4 vinninga eru Ţór Valtýsson (2115), Magnús Gunnarsson (2129) og Gunnar Freyr Rúnarsson (2114).

Stađan eftir 6 umferđir:

 

Rk.NameRtgIRtgNPts. Rp
1Bjornsson Gunnar 214621205,52330
2Loftsson Hrafn 224221704,52250
3Valtysson Thor 2115200542118
4Gunnarsson Magnus 2129203542187
5Runarsson Gunnar 2114194042120
6Fridjonsson Julius 223421353,52151
7Bjarnason Saevar 221922103,52146
8Benediktsson Frimann 1966177532034
9Eliasson Kristjan Orn 1961188032177
10Thorsteinsson Bjorn 2185219031912
11Jonsson Sigurdur H 1878177532022
12Isolfsson Eggert 0186531959
13Finnsson Gunnar 018702,51861
14Sigurjonsson Johann O 218121102,51626
15Hauksson Ottar Felix 0183521600
16Schmidhauser Ulrich 0152521659
17Johannesson Petur 0120511233

 

Röđun sjöundu umferđar:

 

Bo.NamePts.Result Pts.Name
1Bjornsson Gunnar       Loftsson Hrafn 
2Valtysson Thor 4      4Gunnarsson Magnus 
3Runarsson Gunnar 4      Fridjonsson Julius 
4Isolfsson Eggert 3      Bjarnason Saevar 
5Jonsson Sigurdur H 3      3Benediktsson Frimann 
6Thorsteinsson Bjorn 3      Sigurjonsson Johann O 
7Johannesson Petur 1      Finnsson Gunnar 
8Schmidhauser Ulrich 2      2Hauksson Ottar Felix 
9Eliasson Kristjan Orn 31 bye

 


Íslandsmótiđ í atskák fer fram um helgina

Íslandsmót í atskák 2008 fer fram dagana 28. - 30 nóv.  nk. í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.

Mótiđ fer fram samkv. 11. grein Skáklaga Skáksambands Íslands:

Atskákmót Íslands
skal haldiđ í einu ţrepi.  Öllum er heimil ţátttaka og skal teflt međ útsláttarfyrirkomulagi.  Rađađ verđur í mótiđ skv. atskákstigum og ákvćđum reglugerđar stjórnar S.Í. um mótiđ.

Dagskrá mótsins:

  • Föstudagur 28. nóvember                  kl. 18.30          1. umferđ (tvöföld)
  • Föstudagur 28. nóvember                  kl. 21.30          2. umferđ        "
  • Laugardagur 29. nóvember                kl. 13.00          3. umferđ        "
  • Laugardagur 29. nóvember                kl. 17.00          4. umferđ        "
  • Sunnudagur 30. nóvember                 kl. 13.00          5. umferđ        "

Úrslitaeinvígiđ verđur teflt síđar.

Verđlaun:

  •   1. verđlaun      kr. 120.000.-
  •   2. verđlaun      kr.   80.000.-
  •   3. verđlaun      kr.   40.000.-
  •   4. verđlaun      kr.   40.000.-

Ţátttökugjöld:           

  • kr. 1.000.- fyrir fullorđna
  • kr.    500.- fyrir 15 ára og yngri.

Skráningu skal senda í tölvupósti á siks@simnet.is eđa tilkynna í síma 694 9140 virka daga kl. 10-13.  Skráningu verđur lokađ á hádegi föstudaginn 28. nóvember.


Ísland í 60. sćti í kvennaflokki - Georgíukonur ólympíumeistarar

Íslenska liđiđ í kvennaflokki hafnađi í 60. sćti, og í fjórđa sćti norđurlandanna, á Ólympíuskákmótinu, sem lauk í Dresden í dag en liđiđ fékk 11 stig. L

Georgíukonur urđu ólympíumeistarar međ 18 stig.  Úkraínukonur urđu ađrar einnig međ 18 stig en međ fćrri stig.  Bandaríkjamenn, Rússar og Pólverjar fengu 17 stig. 

Svíar urđu efstir norđurlandabúa en ţćr fengu 12 stig og enduđu í 38. sćti.  Norđmenn og Finnar fengu 11 stig eins og Íslendingar en voru ofar á stigum en Danir fengu 10 stig. 

Árangur íslenska liđsins (stigaárangur í sviga):

  • 1.      KSM Lenka Ptácníková 8 v. af 11 (2286)
  • 2.      KFM Guđlaug Ţorsteinsdóttir 4˝ v. af 9 (2112)
  • 3.      Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 5 v. af 9 (1945)
  • 4.      Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir 3 v. af 8 (1679)
  • 5.      Elsa María Kristínardóttir 2˝ v. af 7 (1805)

Lenka og Hallgerđur hćkka á stigum.  Lenka um 13 stig og Hallgerđur um 7 stig.  Hinar ţrjár lćkka á stigum.  Elsa um 2 stig, Guđlaug um 8 stig og Sigurlaug um 24 stig. 


Ísland hafnađi í 64. sćti í opnum flokki – Armenar ólympíumeistarar

Íslenska liđiđ í opnum flokki hafnađi í 64. sćti, neđst norđurlandanna, á Ólympíuskákmótinu, sem lauk í Dresden í dag en liđiđ fékk 11 stig. 

Armenar urđu ólympíumeistarar međ 19 stig, Ísraelsmenn ađrir međ 18 stig og Bandaríkjamenn og Úkraínumenn  3.-4. sćti međ 17 stig.

Norđmenn og Svíar urđu efstir norđurlandanna međ 14 stig.  Norđmenn enduđu í 21. sćti en Svíar í ţví 25.  Finnar og Danir fengu 13 stig, Fćreyingar 12 stig og Íslendingar 11 stig.

Árangur íslenska liđsins (stigaárangur í sviga)

  • 1.       SM Hannes Hlífar Stefánsson 5˝ v. af 10 (2554)
  • 2.       SM Héđinn Steingrímsson 4 v. af 7 (2511)
  • 3.       SM Henrik Danielsen 4˝ v. 9 (2414)
  • 4.       AM Stefán Kristjánsson 6 v. af 10 (2407)
  • 5.       SM Ţröstur Ţórhallsson 4 v. af 8 (2226)

Stefán hćkkar um 1 stig en ađrir lćkka á stigum.  Hannes og Héđinn lćkka um 1 stig, Henrik um 8 stig og Ţröstur um 15 stig.

Liđiđ hefur aldrei áđur hafnađ svo neđarlega á ólympíuskákmóti en slakasti árangurinn hingađ var áriđ 2000 ţegar liđiđ hafnađi í 55. sćti. 


Sigur gegn Uruguay

Íslenska kvennaliđiđ sigrađi sveit Uruguay í elleftu og síđustu umferđ kvennaflokks Ólympíuskákmótsins, sem fram fór í dag.  Lenka Ptácníková, Guđlaug Ţorsteinsdóttir og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir unnu en Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir tapađi.

Úrslit elleftu umferđar:

Bo.78URU  Uruguay (URU)Rtg-65ISL  Iceland (ISL)Rtg1-3
33.1 Colombo Camila2071-WGMPtacnikova Lenka22370-1
33.2 Silva Natalia2029-WFMThorsteinsdottir Gudlaug21560-1
33.3 De Leon Patricia1748- Thorsteinsdottir Hallgerdur19150-1
33.4 Donatti Sofia1678- Fridthjofsdottir Sigurl Regin18061-0

Nánar verđur fjallađ um mótiđ og frammistađa einstakra liđsmanna síđar í dag. 

Tap gegn Paraguay

Íslenska liđiđ tapađi 1˝-2˝ fyrir sveit Paraguay í elleftu og síđustu umferđ Ólympíuskákmótsins, sem fram fór í dag í Dresden í Ţýskalandi.  Hannes Hlífar Stefánsson, Henrik Danielsen og Stefán Kristjánsson gerđu jafntefli en Henrik Danielsen tapađi.  Liđiđ fékk 11 stig en ekki liggur enn fyrir í hvađa sćti sveitin endađi.  

Úrslit elleftu umferđar:

Bo.64PAR  Paraguay (PAR)Rtg-45ISL  Iceland (ISL)Rtg2˝-1˝
29.1GMBachmann Axel2555-GMStefansson Hannes2575˝-˝
29.2GMFranco Ocampos Zenon2501-GMDanielsen Henrik24921-0
29.3FMKropff Ricardo2286-IMKristjansson Stefan2474˝-˝
29.4FMPeralta Eduardo2257-GMThorhallsson Throstur2455˝-˝

Nánar verđur fjallađ um mótiđ og frammistađa einstakra liđsmanna síđar í dag. 

Viđureignir lokaumferđarinnar

Ţá liggja fyrir liđ morgundagsins en ellefta og síđasta umferđ Ólympíuskákmótsins fer fram í fyrramáliđ og hefst kl. 9.  Hjá strákunum hvílir Héđinn Steingrímsson en hjá stelpunum hvílir Elsa María Kristínardóttir.

Báđar sveitirnar tefla niđur fyrir sig og vonandi ađ ţćr endi mótiđ međ stćl!

Viđureignir morgundagsins:

Bo.64PAR  Paraguay (PAR)Rtg-45ISL  Iceland (ISL)Rtg0 : 0
29.1GMBachmann Axel2555-GMStefansson Hannes2575 
29.2GMFranco Ocampos Zenon2501-GMDanielsen Henrik2492 
29.3FMKropff Ricardo2286-IMKristjansson Stefan2474 
29.4FMPeralta Eduardo2257-GMThorhallsson Throstur2455 


Bo.78URU  Uruguay (URU)Rtg-65ISL  Iceland (ISL)Rtg0 : 0
33.1 Colombo Camila2071-WGMPtacnikova Lenka2237 
33.2 Silva Natalia2029-WFMThorsteinsdottir Gudlaug2156 
33.3 De Leon Patricia1748- Thorsteinsdottir Hallgerdur1915 
33.4 Donatti Sofia1678- Fridthjofsdottir Sigurl Regin1806 



« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 1
  • Sl. sólarhring: 32
  • Sl. viku: 167
  • Frá upphafi: 8764610

Annađ

  • Innlit í dag: 1
  • Innlit sl. viku: 131
  • Gestir í dag: 1
  • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband