Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2008

Hellir Íslandsmeistari unglingasveita

 

Islandsmeistarar Hellis í unglingaflokki

 

 

Alls tóku 12 liđ ţátt í íslandsmóti unglingasveita sem fram fór í Sjálandsskóla í Garđabć í gćr.   Hellismenn stóđu uppi sem öruggir sigurvegarar ţar sem 25 af 28 vinningum mögulegum skiluđu sér í hús. Ţeir endurtóku ţví leikinn frá í fyrra og hafa nú sigrađ í alls 5 skipti undanfarin 6 ár.   Sveit TR náđi örugglega 2. sćti međ 21 vinning og A liđ Vestmannaeyja endađi í 3 sćti međ 18,5 vinninga eftir ćsispennandi keppni viđ A liđ Fjölnis sem endađi í fjórđa sćti međ 18 vinninga.
 
Íslandsmeistarar Hellis:
Hjörvar Steinn Grétarsson, Patrekur Maron Magnússon, Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Guđmundur Kristinn Lee auk Dags Kjartanssonar.
 
Liđ TR A.
Geirţrúđur Anna Guđmundsdóttir, Friđrik Ţjálfi Stefánsson, Páll Andrason og Stefanía Stefánsdóttir.
 
Liđ TV A.
Nökkvi Sverrisson, Bjartur Týr Ólafsson, Dađi Steinn Jónsson og Ólafur Freyr Ólafsson
 

Lokastađan:


1. Hellir A 25 v.
2. TR A 21 v.
3. TV A 18,5 v.
4. Fjölnir A 18 v.
5. SA A 14,5 v.
6-7. TG 13 v.
Fjölnir B 13 v.
8 TR B 12,5 v.
9. SA B 11,5 v.
10. TV B 9,5 v.
11. Hellir B 9 v.
12. Haukar 2,5 v.

Myndaalbúm frá mótinu (Vigfús Ó. Vigfússon)


Jafntefli gegn Argentínu

100 0537Íslenska liđiđ í opnum flokki gerđi 2-2 jafntefli viđ sveit Argentínu í tíundu og nćstsíđustu umferđ Ólympíuskákmótsins, sem fram fór í dag.  Hannes Hlífar Stefánsson og Henrik Danielsen unnu sínar skákir en Héđinn Steingrímsson og Stefán Kristjánsson töpuđu.   Sveitin mćtir sveit Paraguay í 11. og síđustu umferđ, sem fram fer á ţriđjudag en ţađ er fjórđa Suđur-Ameríku sveitin sem Ísland mćtir í keppninni nú.  

Úrslit tíundu umferđar:

Bo.45ISL  Iceland (ISL)Rtg-31ARG  Argentina (ARG)Rtg2 : 2
29.1GMStefansson Hannes2575-GMFelgaer Ruben25911 - 0
29.2GMSteingrimsson Hedinn2540-GMPeralta Fernando25570 - 1
29.3GMDanielsen Henrik2492-IMKovalyov Anton25711 - 0
29.4IMKristjansson Stefan2474-IMFlores Diego25680 - 1


Íslenska liđiđ er nú í 52. sćti međ 11 stig og í fjórđa sćti norđurlandanna.  Armenar og Úkraínar eru efstir međ 17 stig. 

Stađa efstu liđa og norđurlandanna:

  • 1. Armenía 17 stig
  • 2. Úkraína 17 stig
  • 3. Ísrael 16 stig
  • 4. Kína 16 stig
  • 28. Noregur 12 stig
  • 31. Svíţjóđ 12 stig
  • 35. Finnland 12 stig
  • 38. Danmörk 12 stig
  • 52. Ísland 11 stig
  • 73. Fćreyjar 10 stig

 Sveit Paraguay:

PAR  64. Paraguay (PAR / RtgAvg:2415 / TB1: 11 / TB2: 184,5)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1GMBachmann Axel2555PAR4,59,02341
2GMFranco Ocampos Zenon2501PAR6,58,02576
3FMPatriarca Luis2318PAR1,56,02142
4FMKropff Ricardo2286PAR6,010,02313
5FMPeralta Eduardo2257PAR3,07,0222

 

Árangur íslenska liđsins:

ISL  45. Iceland (ISL / RtgAvg:2520 / TB1: 11 / TB2: 203,5)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1GMStefansson Hannes2575ISL5,09,02557
2GMSteingrimsson Hedinn2540ISL4,07,02511
3GMDanielsen Henrik2492ISL4,58,02446
4IMKristjansson Stefan2474ISL5,59,02421
5GMThorhallsson Throstur2455ISL3,57,02221


Tap gegn Túrkmenum

100 0531Íslenska kvennaliđiđ tapađi fyrir sveit Túrkmenistan í tíundu og nćstsíđustu umferđ kvennaflokks Ólympíuskákmótsins, sem fram fór í dag.  Lenka Ptácníková, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Kristínardóttir gerđu jafntefli en Guđlaug Ţorsteinsdóttir tapađi.   Liđiđ mćtir sveit Uruguay í 11. og síđustu umferđ, sem fram fer á ţriđjudag.   

Úrslit tíundu umferđar:

Bo.65ISL  Iceland (ISL)Rtg-63TKM  Turkmenistan (TKM)Rtg1˝:2˝
30.1WGMPtacnikova Lenka2237-WFMMalikgulyewa Aykamar2051˝ - ˝
30.2WFMThorsteinsdottir Gudlaug2156-WFMHallaeva Bahar21190 - 1
30.3 Thorsteinsdottir Hallgerdur1915- Isaeva Aknyr2063˝ - ˝
30.4 Kristinardottir Elsa Maria1776- Gozel Atabayeva2020˝ - ˝


Íslenska liđiđ er nú í 68. sćti međ 9 stig og í fjórđa sćti norđurlandanna.  Pólverjar eru efstir međ 17 stig.

Stađa efstu liđa og norđurlandanna:

  • 1. Pólland 17 stig
  • 2. Úkraína 16 stig
  • 3. Georgía 16 stig
  • 4. Serbía 16 stig
  • 31. Svíţjóđ 12 stig
  • 50. Noregur 10 stig
  • 67. Finnland 9 stig
  • 68. Ísland 9 stig
  • 82. Danmörk 8 stig

 Sveit Uruguay:

URU  78. Uruguay (URU / RtgAvg:1882 / TB1: 9 / TB2: 112)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1 Colombo Camila2071URU6,09,02181
2 Silva Natalia2029URU3,59,01885
3 Larrea Daniela0URU2,07,01719
4 De Leon Patricia1748URU2,58,01764
5 Donatti Sofia1678URU3,07,01847


Árangur íslenska liđsins:

ISL  65. Iceland (ISL / RtgAvg:2029 / TB1: 9 / TB2: 151,5)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1WGMPtacnikova Lenka2237ISL7,010,02264
2WFMThorsteinsdottir Gudlaug2156ISL3,58,02079
3 Thorsteinsdottir Hallgerdur1915ISL4,08,01921
4 Fridthjofsdottir Sigurl Regin1806ISL3,07,01728
5 Kristinardottir Elsa Maria1776ISL2,57,01805

 


Sigurđurđur skákmeistari SA

Sigurđur ArnarsonSigurđur Arnarson er skákmeistari Skákfélags Akureyrar 2008 eftir sigur á Hjörleifi Halldórssyni. Sigurđur sigrađi Hjörleif í síđari einvígisskák ţeirra sem fram fór í kvöld og samtals 1,5-0,5. 

Sigurđur og Hjörleifur urđu jafnir og efstir á Haustmóti Skákfélags Akureyrar. Ţetta er í fyrsta sinn sem Sigurđur verđur Skákmeistari Skákfélags Akureyrar.


Davíđ sigrađi á Hrađskákmeistari TR - Snorri hrađskákmeistari TR

DavíđDavíđ Kjartansson sigrađi í dag á Hrađskákmóti Taflfélags Reykjavíkur en hann sigrađi einnig á nýafstöđnu Haustmóti TR.  Davíđ hlaut 11 vinninga af 14 en jafnir í öđru til ţriđja sćti urđu Hrannar Baldursson og Snorri G. Bergsson en Hrannar varđ ofar á stigum.  Snorri G. Bergsson er ţví Hrađskákmeistari Taflfélags Reykjavíkur 2008.   Kristján Örn Elíasson er ţví orđinn fyrrverandi hrađskákmeistari TR.  

Úrslit:

  • 1. Davíđ Kjartansson 11 v af 14
  • 2.-3. Hrannar Baldursson, Snorri G. Bergsson 10 v
  • 4. Helgi Brynjarsson 9,5 v
  • 5. Hrafn Loftsson 9 v
  • 6. Stefán Bergsson 8,5 v
  • 7.-9. Rúnar Berg, Jorge Fonseca, Páll Andrason 8 v
  • 10.-11. Magnús Matthíasson, Kristján Örn Elíasson 7,5 v
  • 12. Örn Stefánsson 7 v
  • 13. Sigurjón Haraldsson 6,5 v
  • 14.-15. Jón Gunnar Jónsson, Óttar Felix Hauksson 6 v
  • 16. Ingi Tandri Traustason 5,5 v
  • 17.-21. Bjarni Jens Kristinsson, Emil Sigurđarson, Dagur Kjartansson, Benjamín Gísli Einarsson, Birkir Karl Sigurđsson 5 v

Dagur og Guđmundur hćkka mikiđ á stigum

Guđmundur KjartanssonDagur Arngrímsson (2392) og Guđmundur Kjartansson (2284) hćkka báđir verulega á skákstigum fyrir frammistöđu sína í alţjóđlega skákmótinu í Harkany í Ungverjalandi en báđir stóđu ţeir sig frábćrlega.  Dagur náđi stórmeistaraáfanga en Guđmundur áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli.

Dagur hlaut 7 vinning í 9 skákum og varđ í 2.-3. sćti.  Frammistađa hans samsvarađi 2628 (!) skákstigum og hćkkar hann um 27 stig.

Guđmundur fékk 6 vinninga og varđ í 9.-23. sćti.  Frammistađa hans samsvarađi 2492 skákstigum og hćkkar hann um 38 stig.

Bragi Ţorfinnsson (2383) fékk 5 vinninga og varđ í 34.-48. sćti.  Frammistađa hans samsvarađi 2383 skákstigum og lćkkar hann um 7 stig.   

Jón Viktor Gunnarsson (2430) fékk 4,5 vinning og hafnađi í 49.-70. sćti  Frammistađa hans samsvarđi 2394 skákstigum og lćkkar um 3 stig.   

Kúbverski alţjóđlegi meistarinn Fidel Corrales Jimenez (2552) sigrađi á mótinu en hann hlut 7,5 vinning.

Dagur, Jón Viktor og Guđmundur halda nú til Belgrad ţar sem ţeir tefla á alţjóđlegu skákmóti ásamt hrađskákmeistara Taflfélags Reykjavíkur, Snorra G. Bergssyni.   

Alls tók 121 skákmađur ţátt í a-flokknum og ţar á međal sjö stórmeistarar.  

Heimasíđa mótsins


Ól í skák: Viđureignir dagsins

Ţá liggja fyrir liđ dagsins.  Hjá strákunum hvílir Ţröstur Ţórhallsson  en hjá stelpunum hvílir Sigurlaug R. Friđţjófsdóttir.  Viđureignirnar hófust kl. 14 en hćgt er ná í tengil hér neđar á síđunni til ađ fylgjast međ ţeim.   

Báđar sveitirnar tefla upp fyrir sig í dag, ţó sérstaklega strákarnir.

 

Viđureignir dagsins:

Bo.45ISL  Iceland (ISL)Rtg-31ARG  Argentina (ARG)Rtg0 : 0
29.1GMStefansson Hannes2575-GMFelgaer Ruben2591 
29.2GMSteingrimsson Hedinn2540-GMPeralta Fernando2557 
29.3GMDanielsen Henrik2492-IMKovalyov Anton2571 
29.4IMKristjansson Stefan2474-IMFlores Diego2568 

Bo.65ISL  Iceland (ISL)Rtg-63TKM  Turkmenistan (TKM)Rtg0 : 0
30.1WGMPtacnikova Lenka2237-WFMMalikgulyewa Aykamar2051 
30.2WFMThorsteinsdottir Gudlaug2156-WFMHallaeva Bahar2119 
30.3 Thorsteinsdottir Hallgerdur1915- Isaeva Aknyr2063 
30.4 Kristinardottir Elsa Maria1776- Gozel Atabayeva2020 


Hrađskákmót TR fer fram í dag

Hrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ sunnudaginn 23. nóvember kl. 14 í Félagsheimili TR ađ Faxafeni 12.  Tefldar verđa 2x 7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma.  Verđlaun verđa veitt fyrir ţrjú efstu sćtin.

Ţátttökugjald er 500 kr fyrir 16 ára og eldri en frítt fyrir 15 ára og yngri.

Jafnframt fer fram verđlaunaafhending fyrir Haustmót TR 2008.


Mćta Argentínu og Túrkmenistan

100 0503Íslenska liđiđ í opnum flokki mćtir sveit Argentínu í tíundu og nćstsíđustu umferđ Ólympíuskákmótsins, sem fram fer á morgun.  Kvennasveitin mćtir sveit Túrkmena.   Báđar sveitirnar tefla upp fyrir sig á morgun, sérstaklega ţó strákarnir.   

Íslenska liđiđ í opnum flokki er í 50. sćti og fimmta sćti međal norđurlandanna.  Ísraelsmenn eru efstir en Danir eru nú allt í einu efstir norđurlandanna.

Íslenska liđiđ í kvennaflokki er í 57. sćti og í öđru sćti međal norđurlandanna sem verđur ađ teljast vel af sér vikiđ.  Úkraínar eru efstir en Svíar eru efstir norđurlandanna.

Stađa efstu liđa og norđurlandanna í opnum flokki:

  • 1. Ísrael 16 stig
  • 2. Armenía 15 stig
  • 3. Úkraína 15 stig
  • 28. Danmörk12 stig
  • 29. Noregur 11 stig
  • 30. Svíţjóđ 11 stig
  • 49. Finnland 10 stig
  • 50. Ísland 10 stig
  • 87. Fćreyjar 8 stig

Stađa efstu liđa og norđurlandanna í kvennaflokki:

  • 1. Úkraína 15 stig
  • 2. Pólland 15 stig
  • 3. Serbía 15 stig  
  • 39. Svíţjóđ 10 stig
  • 57. Ísland 9 stig
  • 59. Finnland 9 stig
  • 62. Noregur 8 stig
  • 71. Danmörk 8 stig

 

Sveit Argentínu:

ARG  31. Argentina (ARG / RtgAvg:2572 / TB1: 10 / TB2: 150,5)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1GMFelgaer Ruben2591ARG1,57,02310
2GMPeralta Fernando2557ARG4,08,02489
3IMKovalyov Anton2571ARG4,57,02504
4IMFlores Diego2568ARG5,58,02557
5GMCampora Daniel H2537ARG2,56,02328


Sveit Túrkmenistan:

TKM  63. Turkmenistan (TKM / RtgAvg:2063 / TB1: 9 / TB2: 133,5)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1WFMMalikgulyewa Aykamar2051TKM4,59,02000
2WFMHallaeva Bahar2119TKM5,09,02001
3 Isaeva Aknyr2063TKM3,59,01845
4 Gozel Atabayeva2020TKM4,09,01774
5 Reimova Halbagt0TKM0,00,00

 

Árangur liđsins í opnum flokki:

 

ISL  45. Iceland (ISL / RtgAvg:2520 / TB1: 10 / TB2: 162)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1GMStefansson Hannes2575ISL4,08,02504
2GMSteingrimsson Hedinn2540ISL4,06,02570
3GMDanielsen Henrik2492ISL3,57,02379
4IMKristjansson Stefan2474ISL5,58,02453
5GMThorhallsson Throstur2455ISL3,57,02221

 

Árangur liđsins í kvennaflokki:

ISL  65. Iceland (ISL / RtgAvg:2029 / TB1: 9 / TB2: 127,5)
Bo. NameRtgFEDPts.GamesRp
1WGMPtacnikova Lenka2237ISL6,59,02288
2WFMThorsteinsdottir Gudlaug2156ISL3,57,02122
3 Thorsteinsdottir Hallgerdur1915ISL3,57,01901
4 Fridthjofsdottir Sigurl Regin1806ISL3,07,01728
5 Kristinardottir Elsa Maria1776ISL2,06,01763

Íslenska liđiđ í opnum flokki er hiđ 45. sterkasta samkvćmt međalstigum af 154 sveitum.  Kvennaliđiđ er hiđ 65. sterkasta af 114 sveitum.


Sigur gegn Nýsjálendingum

100 0498Íslenska liđiđ í kvennaflokki vann góđan 3-1 sigur á sveit Nýsjálendinga í dag.  Lenka Ptácníková, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Ţorfinnsdóttir sigruđu en Sigurlag R. Friđţjófsdóttir tapađi.   Ţess má geta ađ Lenka hefur fengiđ 5˝ vinning í síđustu sex skákum!

Úrslit níundu umferđar:

Bo.65ISL  Iceland (ISL)Rtg-76NZL  New Zealand (NZL)Rtg3-1
36.1WGMPtacnikova Lenka2237-WFMMilligan Helen19571-0
36.2 Thorsteinsdottir Hallgerdur1915-WFMMaroroa Sue19381-0
36.3 Fridthjofsdottir Sigurl Regin1806-WCMSmith Vivian J18580-1
36.4 Kristinardottir Elsa Maria1776-WFMFairley Natasha18031-0

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.3.): 4
  • Sl. sólarhring: 30
  • Sl. viku: 187
  • Frá upphafi: 8764058

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 154
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband