Leita í fréttum mbl.is

Góđ byrjun í Belgrad

Guđmundur KjartanssonAllir íslensku skákmennirnir unnu sínar skákir í fyrstu umferđ Belgrad Trophy, sem fram fór í dag, í Belgrad í Serbíu en allir tefldu ţeir viđ stigalćgri heimamenn. 

Jón Viktor Gunnarsson (2430) vann Marko Nikolic (2063), Dagur Arngrímsson (2392) sigrađi Ljuboje Bekic (2014),  Snorri G. Bergsson (2340) lagđi Miljoe Ratkovic (2099) og Guđmundur Kjartansson (2284) vann Ratko Mitrovic (1920).  

Í 2. umferđ, sem fram fer á morgun, tefla ţeir aftur allir viđ stigalćgri andstćđinga.

230 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af 17 stórmeistarar og 18 alţjóđlegir meistarar.   

Heimasíđa mótsins

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.4.): 4
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 170
  • Frá upphafi: 8764613

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 134
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband